This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
mánudagur, október 31, 2005  
Engin reykblys

I sidustu viku var a dagskra a Channel4 mjog gott documentary/drama - docudrama - um
Blitz-id i London i WW2.

Nanar tiltekid fjalladi myndin um loftarasir Thjodverja ad kvoldi 29. desember1940.

Thad kvold var central London bombud af afar miklum krafti og var St. Paul's cathedral
i The City adalskotmarkid. Takmarkid var ad rusta kirkjunni og thannig brjota nidur barattuthrek London manna.

St. Paul's er og var mjog mikilvaeg i hugum ibuanna - takn borgarinnar og einn af faum midpunktum hennar. Samtvinnud sogu London enda verid kirkja a thessum stad fra ca 600.

St. Paul's sem vid sjaum i dag var hins vegar byggd um 1700 og var lengi vel haesta bygging i London. Hvelfingin (the dome) ku vera su onnur staersta i heimi, a eftir theirri a Peturskirkjunni i Rom.
Allt fram a seinna hluta thessara aldar gnaefdi kirkjan thvi yfir borginni og gerir i raun enn.

A thessum tima gatu Thjodverjar ekki notast vid GPS taekni eda lasermidunarbunad til ad koma bombunum i mark heldur neyddust their til ad mida med berum augum og notast vid einfalda utreikninga.
Hofdu reyndar frumstaeda midunargeisla en their voru frekar grofir.

Til ad gera verkid Thjodverjum erfdara var London myrkvud a kvoldin. Gotuljos voru slokkt og folk matti ekki vera med ljos i gluggum.
Their sau thvi mest litid thegar their flugu yfir med fangid fullt af bombum.

Thodverjarnir letu thad tho ekki stoppa sig thann 29 desember.
I fyrstu umferd vorpudu their ekki bobmum a borgina heldur litlum blys-stautum sem brunnu thegar their lentu.

Their reiknudu circa ut hvar midbaerinn var og vorpudu blysunum thar. Blysin lentu audvitad a husthokum og fljotlega var midbaerinn i ljosum logum.
'Lit up like a Christmas tree' eins og menn segja.

Tha var litid mal fyrir flugvelarnar sem a eftir komu ad varpa bombunum frekar nakvaemlega.
Mida bara a balid.

Bomburnar dundu a midbaenum og var svaedid i kringum St. Paul's i ljosum logum allt kvoldid og fram a morgun.

Kirkjan goda slapp hins vegar.

Fjolmorg blys lentu a henni en hun var vel monnud sjalfbodalidum sem slokktu i theim jafnodum og thau lentu.

Hefdu blysin nad ad braeda sig i gegnum thakid (sem eg held ad se ur blyi) hefdi ekki thurft ad spyrja ad leikslokum thvi burdarvirki hvelfingarinnar er ur timbri sem hefdi fudrad upp a mettima.

Og af einhverjum voldum hitti engin bomba a kirkjuna.

Thegar birti morguninn eftir var hverfid i kringum St. Paul's gjorsamlega i rust, thau hus sem voru ekki thegar hrunin stodu enn i ljosum logum.

St. Paul's stod hins vegar oskoddud upp ur reykhafinu.
'God is on our side' - hafa London-buar liklega hugsad.
------

Thad hefur lengi verid a stefnuskranni hja okkur Maju ad kikja i St. Paul's og nyttum vid taekifaerid nuna um helgina a okkar sidasta day-out i London fyrir brottfor fra UK.

Maeli alveg eindregid med heimsokn i St. Paul's.
Adalmalid er ad prila alveg upp i topp - ca 500 threp - og fara ut a svalir og virda fyrir ser borgina. Utsyni i allar attir.
Adeins laegra en London Eye en samt mun betra thvi madur er ekki lokadur inni. Meiri filingur.
Svo er St. Paul's meira central.

Innvolsid er svo sem voda fint - ef eftir ad hafa heimsott nokkud margar kirkjur i Evropu a sl arum tha blandast thetta allt saman i einn graut.
Thaer eru i kjarnann alveg eins ad innan.
Sulur, hvelfingar, styttur og grafir. Gluggar og malverk.
Alveg onaemur a thetta enda ekki frodur um kirkjulist.

Hef thvi ekkert mikid um innvolsid i St. Paul's ad segja.

Hun er hins vegar flott ad utan og er enn i adalhlutverki a 'the London skyline'.

16:34

miðvikudagur, október 26, 2005  
Stock up

For a www.play.com adan og skodadi nokkra PS2 leiki.
Var ad spa i leik sem heitir Metal Gear Solid, nr 3.
Mikid action thar.
Kostar £18 nyr.
Mjog gott verd.
Panta og fae 1-2 dogum sidar.

Kostar £35 nyr a Amazon og fra £12 notadur eda innfluttur fra US.
Liklega alika a Ebay.
Get fengid hann notadan i naestu sjoppu a £20-£30.


For svo a www.skifan.is og skodadi sama leik.
Kr 5.999 nyr.
Sem er ca £55.

Holy moly.
Best ad 'stock up' adur en vid flytjum heim.
CDs, baekur og leikir.

14:16

þriðjudagur, október 25, 2005  
Un jugo de papaya, por favor

Nada mas.

Ja svona er madur ordinn drullugodur i spaenskunni.

Hef verid ad studera Latin American spaensku sidustu vikuna - for a bokasafn Guildford-manna og fann oflugt hljodsnaeldu-bokar-namskeid.

Astaedan fyrir thessu spaensku rugli i mer er ad eftir rettar 3 vikur erum vid Maja ad fara i 5-6 vikna tur um sudur Mexico og Guatemala med vidkomu i New York a bakaleidinni.

Rett ad sprikla adur en vid flytjum a Klakann.

Fljugum til Mexico City og thadan til borgarinnar Oaxaca i sudurhluta landins.

Thadan er svo aetlunin ad ferdast i sudur og austur og inn i Guatemala.
Fljuga svo fra Guatemala City rett fyrir jol, tjekka a Modda og Ernu i New York i nokkra daga, vippast yfir pollinn og fljuga svo fra London til Islands a Thorlaksmessu.

'The Holy Ghost and the whole East Coast
Are moving to REYKJAVIK
Cause we've been dreaming
of this feeling since 1988
Mother things have got to change

I'm moving to REYKJAVIK
Moving to REYKJAVIK
Keep on moving
keep on moving
keep on moving to REYKJAVIK REYKJAVIK REYKJAVIK
Keep on moving
moving on Keep on moving
moving on Keep on moving
moving on
Keep on moving
moving on Keep on moving
moving on Keep on moving
moving on
...and stop'

Eins og Robbie Willams myndi orda thad.

Vid Maja fersk i jolin eftir nettan survival pakka.

Indiana Jonsson.

Sidast thegar Nesbui ferdadist um thessar slodir gerdi hann ser litid fyrir og tyndist i regnskoginum i Guatemala og var barasta alveg buinn ad saetta sig vid ad finnast aldrei.

Rafadi um og hugsadi um Hans og Gretu og braudmolana.
Bjost vid ad enda lif sitt sem maurafodur.
'Var buinn ad saetta mig vid daudann', sagdann vist.

Tyndur i regnskoginum i Guatemala.

Um thad mikla aevintyri ma lesa i bok nokkurri sem kom ut arid 1996 eda 1997.
Man omogulega hvad hun heitir.
Madurinn sem tyndist heitir Einar og er rammskyldur varaformanni Samfylkingarinnar.

Svaedid sem vid Maja munum ferdast um er sannkallad 'Maya heartland'.

Mjog vida eru rustir af Maya borgum, reistar a timabilinu ca 250 BC til 1100 AD.
Pyramidar og hof, hallir og alls konar minjar vel faldar inni thykkum skoginum.

Maya menningin thykir einnig nokkud merkileg.
Their kunnu nokkurn veginn ad skrifa og urdu einnig ansi throadir a odrum svidum; stundudu ymsar listir og stjornufraedi og throudu merkilegan arkitektur.
Einnig stundudu their mannfornir (a la Indiana Jones, The Temple of Doom), spiludu merkilegan boltaleik og reyktu siko.
Gott ef their tuggdu ekki lika tyggummi.

Landfraedilega ku svaedid lika vera ansi fjolbreytt. Eldfjoll og jardhiti, fjallgardar, regnskogar, votn og argljufur, strendur og allt thar a milli.
Dyralifid eftir thvi.

Guatemala er ad mati margra eitt fallegasta land a thessari jardhnetu.

Gaeti verid verra.

15:49

þriðjudagur, október 18, 2005  
Robba Robba Robbbbbba

...rop.

Hver man ekki eftir ultra svolu London hip hoppurunum i Stereo MCs?
Ground Level het eitt lagid og Connected het annad.

Tvo af ca fimm hip hop/rapp/dansi dansi logum sem eg fyla.
Enda svol.

3dja er med Massive Attack (fra Bristol) og heitir Unfinished Sympathy.

Sidustu tvo eru a disknum Rap Trax sem eg keypti arid 1988.
Eini rappdiskurinn sem eg a.
Alveg rappandi godur.

A thessum tima var madur undir sma pressu ad fyla rapp og annad alika drasl.
En svo komu Guns N' Roses okkur rokkurunum til bjargar.

Sidan hef eg varla snert a rappi eda odru hippandi hoppi.
Nema Stereo MCs.
En telst varla med.

----------------------

Leigdi um daginn a Amazon mynd um landkonnudinn Ernest Shackleton med Kenneth Branagh i adalrullunni.

Gaurinn sigldi a Endurance asamt sinu ofrida foruneyti til Sudurskautslandins i arid 1914 og lenti thar i aldeilis hremmingum.
Meining var ad labba yfir endilangt skautid med vidkomu a polnum sem Amundsen hinn norski og Scott hinn enski hofdu badir komist a arid adur.

Ferdin gekk hins vegar ekki alveg eins og i sogu.
Baturinn festist a isilogdu hafinu, sat fastur i nokkra manudi og brotnadi svo i spad thegar hafisinn for ad hreyfast.

Ahofnin (ca 30 menn) thurfti thvi ad yfirgefa skipid og redda ser fra Sudurskautinu a 3 opnum batum.

Fyrst thurftu their ad draga tha yfir isinn og svo sigla a theim aleidis i naesta byggda bol - norskur hvalveidibaer a eyju ca 15 dagleidir i burtu - 15 daga sigling thad er (1000km)
Opid ufid haf, menn slappir, ekkert ferskt vatn, kuldi og vosbud.

Thykir ein mesta svadilfor sogunnar.
Maeli einnig med bokinni.

Thegar eg var ad glapa a myndina tha mundi eg ad hluti myndarinnar var einmitt tekinn i Hafnarfirdi.
Atridid sem atti ad gerast i hofninni i Buenos Aires var sem sagt filmad a Islandi.
Myndir af Endurance siglandi a opnu hafinu voru tha liklegast teknar a Islandsmidum.
Magnad.

Sa reyndar lika um daginn Tomb Raider med henni tharna gellu sem Pittarinn er ad drilla (pardon my french) um thessar mundir.

Thar var lika atridi tekid a Islandi. Sa ekki betur.
Jokulsarlon ad sjalfsogdu.

Island alls stadar.
Nema i frettum.
Nema thegar talad er um hvalveidar og eldgos.

13:20

þriðjudagur, október 11, 2005  
Eyjahoppid

Uppsogn afstadin.
Af ymsum astaedum vard eg ad fara sma krokaleid (of flokid til ad fara nanar uti her).

Sendi uppsagnarbrefid fra Gatwick thegar vid vorum a leidinni til Grikklands.
Hringdi svo i bossinn sama dag og hann fekk brefid i hendur.
Allt i godu.

Var sem sagt ekki a svaedinu thegar hann fretti af uppsogn minni heldur svamlandi i djupblau Midjardarhafinu med hofrung a haegri hond og thetta pleis a vinstri hond.

Hefdi nu viljad vera a svaedinu og utskyra mal mitt en friid var natturulega longu bokad og fragengid og ekki haegt ad fresta thvi.
Aetti samt allt saman ad ganga upp.

Annars mikid edalfri.
Flogid snemma a fostudagsmorgni til Mykonos. Rumir 3 timar.
Sigldum thadan samdaegurs til Naxos thar sem vid dvoldum 2 naetur i Naxos town og eina nott upp i fjollum.

Borgin kom a ovart, mjog lifleg og myndarleg og minntu bakgoturnar meira a gong og volundarhus en eitthvad annad.

Tavernur a hverju horni og frekar fair turistar svona seint um sumar.
Gistum a edalstad alveg a bjargbrun, brimid beint fyrir nedan og solarlagid perfect.
Meiradsegja utsyni yfir hof-rust.

A 3ja degi keyrdum vid upp i fjallabaeinn Filoti og forum i sma fjallgongu.
Thetta var i raun alvoru ganga, ca 7 timar og heilmikid pril og laeti.

Geitur med bjollur um halsinn og asnar med asnaskap vid hvert fotmal og utsyni yfir naestu eyjar a heastu stodunum.
God taverna a leidinni, kapellur og klaustur, gamlir kallar a osnum og allur pakkinn.

Um kvoldid i Filoti fengum vid afskaplega ogedslegan mat - lamb sauce og 3ggja daga gamlar franskar kartoflur hitadar upp i orbylgjuofni med gomlu braudi - sem vid neyddumst til ad leyfa.

Maja gerdist jafnvel svo kraef ad henda heilu kjotbitunum i kettina svo gamli skarfurinn i eldhusinu yrdi ekki alveg odur vid hana fyrir ad leyfa lambasosunni.
Algert oaeti.

Kallinn vard full og vid lika.
Fengum samt ekki drullu af matnum.

Almennt sed var maturinn a eyjunum hins vegar mjog finn.
Mikid um grilladan ferskan fisk, kjot og graenmeti, ferskt graenmeti og fetaostur og ofnbakad graenmeti. Reyndum ad halda okkur vid griskan mat og vin - vin hussins oftast bara a bodstolum. Sma happdraetti med vinid en ekki er thad dyrt.

Eftir Filoti sigldum vid til Amorgos i sol og blidu. Siglingin tok 4 tima og var ekki slaemt ad liggja i sma veltingi a efsta thilfari og sola sig og fylgjast med eyjunum lida hja.

Amorgos er malid.
Gistum 3 naetur i Katapola og vorum svo satt ad thad halfa vaeri nog.
Sarafair turistar a svaedinu en nog af sol og reyndar roki lika. Sjorinn samt heitur.
Og alltaf haegt ad finna skjol.

Get vel maelt med solsetrinu a Moon Bar i Katapola. 5 metra fra sjavarmalinu og ekkert manngert nema kannski einn fiskibatur a sjondeildarhringum.

Leigdum vespur i tvo daga og brunudum eyjuna endilanga. Upp og nidur fjoll og firnindi.
Stoppudum m.a. a Muro beach thar sem madur gat hoppad ofan af klettunum beint i taeran sjoinn og kiktum a klaustrid goda - sem verdur ad teljast ein furdulegasta bygging sem eg hef a aevinni komid i.

Allt voda odyrt enda off-season. Vespa i heilan dag kostadi 8 euros, gisting fyrir tvo 25 euros og edalmaltid fyrir tvo 20-25 euros. Engar bidradir og minnsta mal ad fa gistingu.
Alveg malid.

Sigldum alla leid til Mykonos a fimmtudeginum og gistum thar eina nott. Flug fra Mykonos daginn eftir.

Hef svo sem ekkert merkilegt ad segja um Mykonos town.
Mjog margir turistar og allt frekar gervilegt.
Ekkert almennilegt mannlif og stuff frekar dyrt.
Voda saett og fint en minnti meira a Legoland en ekta bae.

Legoland fyrir homma.
Their voru ansi margir tharna.

Svona er thad.

A fostudeginum sigldum vid til eyjarinnar Delos sem er rett vid Mykonos.
Delos var einn af adal-helgi-stodunum i Midjdardarhafi thegar Grikkir voru upp a sitt besta.

Gudirnir Apollo og Artemis faeddust vist a eyjunni og hun thvi afar merkileg.
Fyrir ca 2500 arum var tharna blomleg byggd, 30.000 manns og allt tilheyrandi.
Enn standa rustirnar.
Eda thad sem eftir er af theim!

Siglingin til og fra eyjunni var nokkud aevintyri.
Vindurinn bles stift ad nordan thennan daginn og var sjorinn vel ufinn.
Margra metra oldur, topparnir nadu yfir batinn og oft skullu godar gusur a honum.
Veltingur og djupir oldudalir. Stundum sa ekki i land.

Komumst tho i land fyrir rest og thutum heim til Englands.

08:51

 
This page is powered by Blogger.