This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
þriðjudagur, október 18, 2005  
Robba Robba Robbbbbba

...rop.

Hver man ekki eftir ultra svolu London hip hoppurunum i Stereo MCs?
Ground Level het eitt lagid og Connected het annad.

Tvo af ca fimm hip hop/rapp/dansi dansi logum sem eg fyla.
Enda svol.

3dja er med Massive Attack (fra Bristol) og heitir Unfinished Sympathy.

Sidustu tvo eru a disknum Rap Trax sem eg keypti arid 1988.
Eini rappdiskurinn sem eg a.
Alveg rappandi godur.

A thessum tima var madur undir sma pressu ad fyla rapp og annad alika drasl.
En svo komu Guns N' Roses okkur rokkurunum til bjargar.

Sidan hef eg varla snert a rappi eda odru hippandi hoppi.
Nema Stereo MCs.
En telst varla med.

----------------------

Leigdi um daginn a Amazon mynd um landkonnudinn Ernest Shackleton med Kenneth Branagh i adalrullunni.

Gaurinn sigldi a Endurance asamt sinu ofrida foruneyti til Sudurskautslandins i arid 1914 og lenti thar i aldeilis hremmingum.
Meining var ad labba yfir endilangt skautid med vidkomu a polnum sem Amundsen hinn norski og Scott hinn enski hofdu badir komist a arid adur.

Ferdin gekk hins vegar ekki alveg eins og i sogu.
Baturinn festist a isilogdu hafinu, sat fastur i nokkra manudi og brotnadi svo i spad thegar hafisinn for ad hreyfast.

Ahofnin (ca 30 menn) thurfti thvi ad yfirgefa skipid og redda ser fra Sudurskautinu a 3 opnum batum.

Fyrst thurftu their ad draga tha yfir isinn og svo sigla a theim aleidis i naesta byggda bol - norskur hvalveidibaer a eyju ca 15 dagleidir i burtu - 15 daga sigling thad er (1000km)
Opid ufid haf, menn slappir, ekkert ferskt vatn, kuldi og vosbud.

Thykir ein mesta svadilfor sogunnar.
Maeli einnig med bokinni.

Thegar eg var ad glapa a myndina tha mundi eg ad hluti myndarinnar var einmitt tekinn i Hafnarfirdi.
Atridid sem atti ad gerast i hofninni i Buenos Aires var sem sagt filmad a Islandi.
Myndir af Endurance siglandi a opnu hafinu voru tha liklegast teknar a Islandsmidum.
Magnad.

Sa reyndar lika um daginn Tomb Raider med henni tharna gellu sem Pittarinn er ad drilla (pardon my french) um thessar mundir.

Thar var lika atridi tekid a Islandi. Sa ekki betur.
Jokulsarlon ad sjalfsogdu.

Island alls stadar.
Nema i frettum.
Nema thegar talad er um hvalveidar og eldgos.

13:20

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.