This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
mánudagur, október 31, 2005  
Engin reykblys

I sidustu viku var a dagskra a Channel4 mjog gott documentary/drama - docudrama - um
Blitz-id i London i WW2.

Nanar tiltekid fjalladi myndin um loftarasir Thjodverja ad kvoldi 29. desember1940.

Thad kvold var central London bombud af afar miklum krafti og var St. Paul's cathedral
i The City adalskotmarkid. Takmarkid var ad rusta kirkjunni og thannig brjota nidur barattuthrek London manna.

St. Paul's er og var mjog mikilvaeg i hugum ibuanna - takn borgarinnar og einn af faum midpunktum hennar. Samtvinnud sogu London enda verid kirkja a thessum stad fra ca 600.

St. Paul's sem vid sjaum i dag var hins vegar byggd um 1700 og var lengi vel haesta bygging i London. Hvelfingin (the dome) ku vera su onnur staersta i heimi, a eftir theirri a Peturskirkjunni i Rom.
Allt fram a seinna hluta thessara aldar gnaefdi kirkjan thvi yfir borginni og gerir i raun enn.

A thessum tima gatu Thjodverjar ekki notast vid GPS taekni eda lasermidunarbunad til ad koma bombunum i mark heldur neyddust their til ad mida med berum augum og notast vid einfalda utreikninga.
Hofdu reyndar frumstaeda midunargeisla en their voru frekar grofir.

Til ad gera verkid Thjodverjum erfdara var London myrkvud a kvoldin. Gotuljos voru slokkt og folk matti ekki vera med ljos i gluggum.
Their sau thvi mest litid thegar their flugu yfir med fangid fullt af bombum.

Thodverjarnir letu thad tho ekki stoppa sig thann 29 desember.
I fyrstu umferd vorpudu their ekki bobmum a borgina heldur litlum blys-stautum sem brunnu thegar their lentu.

Their reiknudu circa ut hvar midbaerinn var og vorpudu blysunum thar. Blysin lentu audvitad a husthokum og fljotlega var midbaerinn i ljosum logum.
'Lit up like a Christmas tree' eins og menn segja.

Tha var litid mal fyrir flugvelarnar sem a eftir komu ad varpa bombunum frekar nakvaemlega.
Mida bara a balid.

Bomburnar dundu a midbaenum og var svaedid i kringum St. Paul's i ljosum logum allt kvoldid og fram a morgun.

Kirkjan goda slapp hins vegar.

Fjolmorg blys lentu a henni en hun var vel monnud sjalfbodalidum sem slokktu i theim jafnodum og thau lentu.

Hefdu blysin nad ad braeda sig i gegnum thakid (sem eg held ad se ur blyi) hefdi ekki thurft ad spyrja ad leikslokum thvi burdarvirki hvelfingarinnar er ur timbri sem hefdi fudrad upp a mettima.

Og af einhverjum voldum hitti engin bomba a kirkjuna.

Thegar birti morguninn eftir var hverfid i kringum St. Paul's gjorsamlega i rust, thau hus sem voru ekki thegar hrunin stodu enn i ljosum logum.

St. Paul's stod hins vegar oskoddud upp ur reykhafinu.
'God is on our side' - hafa London-buar liklega hugsad.
------

Thad hefur lengi verid a stefnuskranni hja okkur Maju ad kikja i St. Paul's og nyttum vid taekifaerid nuna um helgina a okkar sidasta day-out i London fyrir brottfor fra UK.

Maeli alveg eindregid med heimsokn i St. Paul's.
Adalmalid er ad prila alveg upp i topp - ca 500 threp - og fara ut a svalir og virda fyrir ser borgina. Utsyni i allar attir.
Adeins laegra en London Eye en samt mun betra thvi madur er ekki lokadur inni. Meiri filingur.
Svo er St. Paul's meira central.

Innvolsid er svo sem voda fint - ef eftir ad hafa heimsott nokkud margar kirkjur i Evropu a sl arum tha blandast thetta allt saman i einn graut.
Thaer eru i kjarnann alveg eins ad innan.
Sulur, hvelfingar, styttur og grafir. Gluggar og malverk.
Alveg onaemur a thetta enda ekki frodur um kirkjulist.

Hef thvi ekkert mikid um innvolsid i St. Paul's ad segja.

Hun er hins vegar flott ad utan og er enn i adalhlutverki a 'the London skyline'.

16:34

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.