This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
þriðjudagur, október 11, 2005  
Eyjahoppid

Uppsogn afstadin.
Af ymsum astaedum vard eg ad fara sma krokaleid (of flokid til ad fara nanar uti her).

Sendi uppsagnarbrefid fra Gatwick thegar vid vorum a leidinni til Grikklands.
Hringdi svo i bossinn sama dag og hann fekk brefid i hendur.
Allt i godu.

Var sem sagt ekki a svaedinu thegar hann fretti af uppsogn minni heldur svamlandi i djupblau Midjardarhafinu med hofrung a haegri hond og thetta pleis a vinstri hond.

Hefdi nu viljad vera a svaedinu og utskyra mal mitt en friid var natturulega longu bokad og fragengid og ekki haegt ad fresta thvi.
Aetti samt allt saman ad ganga upp.

Annars mikid edalfri.
Flogid snemma a fostudagsmorgni til Mykonos. Rumir 3 timar.
Sigldum thadan samdaegurs til Naxos thar sem vid dvoldum 2 naetur i Naxos town og eina nott upp i fjollum.

Borgin kom a ovart, mjog lifleg og myndarleg og minntu bakgoturnar meira a gong og volundarhus en eitthvad annad.

Tavernur a hverju horni og frekar fair turistar svona seint um sumar.
Gistum a edalstad alveg a bjargbrun, brimid beint fyrir nedan og solarlagid perfect.
Meiradsegja utsyni yfir hof-rust.

A 3ja degi keyrdum vid upp i fjallabaeinn Filoti og forum i sma fjallgongu.
Thetta var i raun alvoru ganga, ca 7 timar og heilmikid pril og laeti.

Geitur med bjollur um halsinn og asnar med asnaskap vid hvert fotmal og utsyni yfir naestu eyjar a heastu stodunum.
God taverna a leidinni, kapellur og klaustur, gamlir kallar a osnum og allur pakkinn.

Um kvoldid i Filoti fengum vid afskaplega ogedslegan mat - lamb sauce og 3ggja daga gamlar franskar kartoflur hitadar upp i orbylgjuofni med gomlu braudi - sem vid neyddumst til ad leyfa.

Maja gerdist jafnvel svo kraef ad henda heilu kjotbitunum i kettina svo gamli skarfurinn i eldhusinu yrdi ekki alveg odur vid hana fyrir ad leyfa lambasosunni.
Algert oaeti.

Kallinn vard full og vid lika.
Fengum samt ekki drullu af matnum.

Almennt sed var maturinn a eyjunum hins vegar mjog finn.
Mikid um grilladan ferskan fisk, kjot og graenmeti, ferskt graenmeti og fetaostur og ofnbakad graenmeti. Reyndum ad halda okkur vid griskan mat og vin - vin hussins oftast bara a bodstolum. Sma happdraetti med vinid en ekki er thad dyrt.

Eftir Filoti sigldum vid til Amorgos i sol og blidu. Siglingin tok 4 tima og var ekki slaemt ad liggja i sma veltingi a efsta thilfari og sola sig og fylgjast med eyjunum lida hja.

Amorgos er malid.
Gistum 3 naetur i Katapola og vorum svo satt ad thad halfa vaeri nog.
Sarafair turistar a svaedinu en nog af sol og reyndar roki lika. Sjorinn samt heitur.
Og alltaf haegt ad finna skjol.

Get vel maelt med solsetrinu a Moon Bar i Katapola. 5 metra fra sjavarmalinu og ekkert manngert nema kannski einn fiskibatur a sjondeildarhringum.

Leigdum vespur i tvo daga og brunudum eyjuna endilanga. Upp og nidur fjoll og firnindi.
Stoppudum m.a. a Muro beach thar sem madur gat hoppad ofan af klettunum beint i taeran sjoinn og kiktum a klaustrid goda - sem verdur ad teljast ein furdulegasta bygging sem eg hef a aevinni komid i.

Allt voda odyrt enda off-season. Vespa i heilan dag kostadi 8 euros, gisting fyrir tvo 25 euros og edalmaltid fyrir tvo 20-25 euros. Engar bidradir og minnsta mal ad fa gistingu.
Alveg malid.

Sigldum alla leid til Mykonos a fimmtudeginum og gistum thar eina nott. Flug fra Mykonos daginn eftir.

Hef svo sem ekkert merkilegt ad segja um Mykonos town.
Mjog margir turistar og allt frekar gervilegt.
Ekkert almennilegt mannlif og stuff frekar dyrt.
Voda saett og fint en minnti meira a Legoland en ekta bae.

Legoland fyrir homma.
Their voru ansi margir tharna.

Svona er thad.

A fostudeginum sigldum vid til eyjarinnar Delos sem er rett vid Mykonos.
Delos var einn af adal-helgi-stodunum i Midjdardarhafi thegar Grikkir voru upp a sitt besta.

Gudirnir Apollo og Artemis faeddust vist a eyjunni og hun thvi afar merkileg.
Fyrir ca 2500 arum var tharna blomleg byggd, 30.000 manns og allt tilheyrandi.
Enn standa rustirnar.
Eda thad sem eftir er af theim!

Siglingin til og fra eyjunni var nokkud aevintyri.
Vindurinn bles stift ad nordan thennan daginn og var sjorinn vel ufinn.
Margra metra oldur, topparnir nadu yfir batinn og oft skullu godar gusur a honum.
Veltingur og djupir oldudalir. Stundum sa ekki i land.

Komumst tho i land fyrir rest og thutum heim til Englands.

08:51

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.