This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
sunnudagur, október 24, 2004  
Walking in the shadow of the blues

Eins og Coverdale myndi orða það.

Aftur er ég einn í kotinu og blúsinn því í algleymingi.

Mæja fór í gær til Woodbridge að passa Ben, frænda sinn, og verður hún þar fram á þriðjudag.
Ég átti því frekar tíðindalítið laugardagskvöld.
Horfði á sögulegt documentary um Venice og mörk dagsins í enska boltanum.
Gary Lineker og Alan Hansen - alltaf í boltanum.

Svo er spurning hvað maður gerir í dag.

Guildford er og var markaðsbær.
Í aldanna rás hefur fólk komið hér saman til að kaupa og selja afurðir úr sveitinni í kring og helstu iðnaðarvörur frá Guildford.
Nú á gervihnattaöld hafa high street chains tekið völdin og hinn eiginlegi markaður látið í minni pokann.

Nú sem áður fyllist miðbærinn samt af fólki um helgar því ekki skortir úrvalið af búðum, vörum, kaffihúsum, pubbum og því helsta sem þarf til að mynda góða bæjarstemmingu.

Í North Street er svo að finna útimarkað þar sem hægt er að kaupa afurðir úr sveitinni. Þessi markaður gefur manni líklega ágæta mynd af stemmingunni hér í miðbænum fyrr á öldum.
Kjöt, grænmeti, ávextir, ostar og allskyns handverk sem maður fær á góðu verði. Kaupmennirnir hrópa hver ofan í annan og allt er fullt af fólki.

Það er því alltaf ágætt að rölta í miðbæinn um helgar og kíkja í búðir og kaupa í matinn.
Jafnvel að maður fái sér eitt heitt Cornish Pasty til að ilja sér og kíki í bókabúð.

Er búinn að finna hér bókabúð sem selur bækurnar með góðum afslætti. Veit ekki afhverju þeir eru svona ódýrir en þarna má finna nýja bækur á 10-12 pund. Hardcover og alveg splunkunýtt efni. Úrvalið er reyndar minna en í öðrum bókabúðum og er það líklega skýringin.
Venjulega kostar ný hardcover bók ca 20 pund en fer svo niður í 8-9 pund þegar kiljan kemur út ca 6-12 mánuðum síðar.

Svo hef ég alltaf The Spectator til að glugga í um helgar.
Ég hef verið áskrifandi að þessu tímariti síðan snemma í sumar og kemur það út á hverjum föstudegi, smekkfullt af góðum greinum eða ritgerðum um málefni líðandi stundar - þó helst um pólitík, þjóðfélagsmál, menningu og listir.
Ég hef tekið eftir því að Egill Helgason skifar stundum um The Spectator á Silfrinu sínu. Hann virðist vera áskrifandi líka og hefur miklar mætur á þessu tímariti.

The Spectator hefur komið út óslitið síðan 1828 sem er víst met í blaða/tímaritabransanum.
Right wing, upmarket, intellectual, cultural, witty, historical, conservative, old English values.

Þessi orð ættu að lýsa The Spectator ágætlega en ekki endilega lesendunum.
Upplagið hér í UK er um 66.000 eintök sem er svona álíka og sunnudagsblað Moggans.

Ég geri ráð fyrir að þeir sem kaupa auglýsingar í The Spectator viti eitthvað um lesendahópinn. Dýr úr og bílar, handsaumaðar skyrtur og jakkaföt, exotic lúxus ferðalög, second homes in France, handsmíðuð húsgögn og listaverk.
Sem sagt, dýrt stuff fyrir fyrir 40-50 ára og eldri.
Ég er varla í markhópum. Ekki efnaður eða mjög gamall - þótt The Big ThreeO sé nú á næsta leiti.
Finnst stundum eins og blaðið sé of posh fyrir almúgamann eins mig.
Eins og maður verði að vera aristocrat, innsti koppur í Whitehall eða big shot í London til að mega lesa það.

Samt eðalblað.
Bestu og reyndustu blaðamenn landsins fá að skrifa greinar í það - sem og einstaka gestapennar sem eru í flestum tilvikum þungavigarmenn í pólitík eða háskólum, rithöfundar eða bissnessmenn.

New Statesman er annað álíka tímarit en meira á vinstri vængnum.
Ég gaf því líka séns og keypti það nokkrum sinnum.
Var ekki næstum eins sáttur við það.
Meira væl, kvart og kvein eins og oft vill loða við blöð og tímarit á vinstri vængnum.
Ég hef t.d. aldrei getað vanið mig á að lesa The Guardian af sömu ástæðu.
Netútgáfan þeirra er reyndar fín, sérlega MediaGuardian og Jobs.

Svo vantaði líka allan húmor í New Statesman.

Útsýnið er alltaf svo slæmt þarna vinstra megin og því alltof lítill tími til að hafa gaman að hlutunum.


11:36

sunnudagur, október 17, 2004  
Stöppudagur

Ævisaga Winston Churchill eftir Roy Jenkins er mikill doðrantur.
Rétt rúmlega 900 blaðsíður.

Þegar þetta skrifað er ég á blaðsíðu 473 og WW2 að nálgast.
Á fjórða áratug síðustu aldar var Churchill einna fystur manna til að koma auga á þá ógn sem Bretlandi og öðrum Evrópuþjóðum stafaði af þriðja ríki Hitlers og félaga. Kaflinn sem ég er á í bókinni heitir einmitt "An Early Alarm Clock" og einnig hefur verið gerð mynd um þetta tímabil í lífi Churchills og heitir hún "Gaterhing Storms" og leikur Albert Finney aðalhlutverkið.
Mæli með þessari mynd.

Til að gera lestur bókarinnar enn áhugverðari fór ég í gær til London og kíkti á The Cabinet War Rooms.
Þetta er neðanjarðarbyrgi undir Whitehall, rétt við Downing Street, þaðan sem stríðsrekstri Breta í WW2 var stýrt.

Að sjálfsögðu var Churchill í aðalhlutverki í þessu stríði sem Prime Minister og mikill reynslubolti í stríðsrekstri almennt. Það má í raun segja að honum hafi aldrei liðið betur en einmitt í stríði. Á meðan flestir voru á nálum þá var hann öryggið uppmálað.

The War Cabinet hittist á þessum stað og allar meiriháttar aðgerðir voru skipulagðar þarna.
Sum herbergin eru víst nákvæmlega eins og þegar stríðinu lauk árið 1945. Ekkert hefur verið hreyft eða hróflað til.
Kortaherbergi, fundarherbergi, fjarskiptaherbergi, vistarverur helstu sjéffana o.s.frv.

Fékk mér audioguide og rölti um svæðið í rólegheitum og hafði gaman af.

Er nú mun æstari í að byrja aftur á bókinni, en hún hefur eiginlega legið meira eða minni uppi í hillu síðan snemmsumars. Aðrar bækur hafa einhvern veginn náð að freista mín meira.

En nú er nóg komið.
Klára doðrantinn fyrir jólin.

Þetta var nú reyndar ekki eina ástæðan fyrir London ferðinni.
Var einnig búinn að mæla mér mót við Olivier, félaga úr mastersprógramminu í Bristol, og kærustu hans sem var einmitt líka í sama prógrammi. Sara heitir hún.
Hann er franskur og hún ensk.
Hann vinnur fyrir banka í Strasbourg og hún fyrir símafyrirtæki í Slough (þar sem þættirnir The Office gerast).

Hittumst á The Salisbury pubbnum í Soho og fengum okkar örfáar pintur. Tókum svo tube út í East-End og fengum okkur curry á Brick Lane. Alltaf gott að borða þar.
Gaman að hitta þau og aldrei að vita nema við eigum eftir að vera meira í bandi.
Strasbourg ku vera ansi fín borg, bjórinn góður (1664 - Kronenbourg er þaðan) og maturinn fínn. Franskt-þýskt eldhús getur nú varla klikkað.
Ég gæti því vel hugsað mér að kíkja þangað fyrr en síðar.

Ég brunaði svo heim til Guildford upp úr tíu með nýja-gamla Tesla diskinn minn í botni og fílaði mig vel. Fékk þennan disk á 3pund hjá second hand dealer hér í Guildford. Bust a Nut frá 1994. Fullur diskur af góðu melídísku rokki.
Tesla er málið á leiðinni heim í lest með nokkra bjóra og eldheitt karrí í belgnum.

Mæja var heima á meðan á öllu þessu stóð enda að fara í fjögur vinnuviðtöl í næstu viku og því enginn tími til að leika sér.
Við vinnandi menn getum hins vegar leikið okkur um helgar.
Þvílíkur lúxus.

Í dag ætla ég t.d. að lesa, fara út að labba, kaupa eldivið, éta pulsur og stöppu, horfa á Himalaya þátt Michael Palins á BBC og jafnvel hlusta á smá músík.
Já, og lemja nágrannann ef hann kemur enn einu sinni niður til að kvarta undan hávaða. Hvaða helv hávaða er hann að tala um?
Hann er nú frekar horaður og aumingjalegur svo ég ætti að ráða við hann.

11:50

miðvikudagur, október 13, 2004  
Hvaða helv. mælir?

Hér i South-East segja menn: The straw that broke the camels back.
Á Íslandi: Dropinn sem fyllti mælinn.
Í enskri þýðingu: The droplet that filled the measuring instrument.
Hljómar kjánalega.

Í Þýskalandi tala þeir líka um dropa en þar fyllir hann fötu frekar en mæli.

Hvaða mæli erum við að tala um í íslensku útgáfunni?

Ég man ekki eftir að hafa einhvern tíman fyllt mæli.

Hef hins vegar oft fyllt fötur og form, tanka, glös, krukkur, belgi og bala með einhverju fljótandi stöffi sem getur þarafleiðandi dropað.
Kannski vid seum ad tala um mæliglas.
Hvur veit.

Hvada helv camel eru their svo sem ad tala um?

Nóg um það.

---------------------------------------------------------------

Sá Björk í viðtalsþætti Jonathan Ross á BBC1 á föstudagskvöld.
Hún söng fyrst eitt lag og talaði svo við gaurinn.
Hann er nokkuð hress og kjaftar oftast meira en viðmælendurnir.

Hann sagðist einu sinni hafa komið til Íslands og man mest eftir fylleríinu á fólki í miðbænum. Allir á klimmunni .
Mer synist astandid her i UK svo sem ekki vera neitt betra.
Flest city center fyllast af fullu gengi um helgar.
Allir a klimmunni her eins og vida annars stadar.

Svo var hann með mynd af Björk ca 4 ára þar sem hún leit út eins og eskimói.
Spurði hana svo hvort að á Íslandi byggju eskimóar. Hún sagðist vera undantekningin útlitslega sed . Restin væri bara típískt skandinavisk í útliti.

Veit ekki hvort að fólk kaupir þetta.
Landið heitir ICE-land og einn þekktasti einstaklingurinn frá þessu landi lítur út eins og eskimói.
Þeir sem vita ekki betur komast eðlilega að þeirri niðurstöðu að á Íslandi búi eskimóar.

Reyndar er Mr Gudjohnsen ekki mjög eskimóalegur. Hann er nú líklega betur þekktur hér um þessar mundir en Björk. Amk meðal karlmanna. Þeir vita allir hver Gudjohnsen er og bera virðingu fyrir gaurnum - enda öflugur leikmaður.

Svo er Baugur orðinn vel þekktur meðal þeirra sem fylgjast vel með business síðunum.

Ég slæ því nú bara fram hér og nú að í ca 80% þeirra örfáu tilvika sem minnst er á Ísland í fréttum hér úti þá er það í tengslum við Baug.
Hvalveiðar fá 5%, Björk og Gudjohnsen 5% og allt annað 10%.

Björk og hvalveiðar má tengja við eskimóa.


16:11

föstudagur, október 08, 2004  
Cancel Brighton, let's go to Reykjavik this Weekend

Jamm.
Hommar og lesbiur i UK aettu nu ad vera komin med helgarplonin a hreint.
Ekkert ad hafa i Brighton thegar althjodlegt thing homma og lesbia stendur yfir i Reykjavik.
Eda eitthvad alika.

Mer skilst ad Brighton se vanalega svolitid camp.
En ekki nu um helgina.
Nu er rodin komin ad Reykjavik.
Camp in Reykjavik!

Annars fin stemming i Guildford.
Foreldrar Maju komu hingad i gaer og gistu sidustu nott. Forum a upphalds Thai stadinn okkar i gaer og attum gott kvold.
Thau og Maja keyrdu svo afram til Woodbridge i dag.

Eg er thvi einn i kotinu yfir helgina en a von a Alex the Greek i heimsokn i kvold.
Aetlum ad fa okkur pizzu og bjor.

Landsleikur a morgun. England - Wales.
Madur reynir ad na honum a pubbnum og detta i sma stemmingu.
Verdur liklega hitaleikur.

Svo verdur bara tjillad i kotinu.
Kveik i arninum og lesid i bok Andrew Marr um journalism in Britain.
Kannski madur gluggi adeins i tolfraediskruddurnar.
Tharf ad fara ad taka a honum stora minum her hja Arkenford. Logistic regression job framundan.
Gaman ad thvi.

Simon, vinnufelagi, kom med allt Megadeth safnid sitt i vinnuna i gaer og leyfdi mer ad vista diskana a harda disknum. Fekk alls 5 diska med bandinu goda.
Eg er thvi i godum rokk - eda thrash - gir um thessar mundir.
Spurning um ad splaesa svo a sig nyja disknum - 'The system has failed' - sem faer edaldoma.

Rokkid er ad koma aftur.
Rokkarnir geta ekki thagnad.
Eins og skaldid sagdi.

Hef lika verid hlusta mikid Tom Waits undanfarid.
Fint ad fa hann til ad roa mann nidur eftir allt thrashid i Dave Mustaine & co.

Er alltaf svolitid swag fyrir thessum texta.
Diamonds on my windshield.

Diamonds on my windshield
Tears from heaven
Pulling into town on the Interstate
Pulling a steel train in the rain
The wind bites my cheek through the wing
Fast flying, freway driving
Always makes me sing.

There's a Duster tryin' to change my tune
Pulling up fast on the right
Rolling restlessly, twenty-four hour moon.

Wisconsin hiker with a cue-ball head
Wishing he was home in a Wiscosin bed
fifteen feet of snow in the East
Colder then a welldigger's ass.

Oceanside it ends the ride, San Clemente coming up
Sunday desperadoes slip by, gas station closed,
cruise with a dry back
Orange drive-in the neon billin'
Theatre's fillin' to the brim
Slave girls and a hot spurn bucket full of sin.

Metropolitan area with interchange and connections
Fly-by-nights from Riverside
Black and white plates, out of state,
running a little bit late.

Sailors jockey for the fast lane
101 don't miss it
Rolling hills and concrete fields
The broken line's on your mind.

Eights go east and the fives go north
The merging nexus back and forth
You see your sign, cross the line,
signalling with a blink.

The radio's gone off the air
Gives you time to think
You ease it out and you creep across
Intersection light goes out
You hear the rumble
As you fumble for a cigarette
Blazing through this midnight jungle
Remember someone that you met
One more block; the engine talks
And whispers 'home at last'
It whispers, whispers, whispers
'home at last', home at last.


Hljomar samt betur med undirspili.
Kontrabassinn i godum gir.







16:32

 
This page is powered by Blogger.