This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
miðvikudagur, nóvember 30, 2005  
Maya er malid

Komin nidur a laglendi aftur.
Nu i Palenque, lengst inn i Chiapas fylki.

Her er mikill regnskogur i allar attir. Thettur og fullur af lifi.
Gistum i kofa inn i skogi. Bakpokaferdalangapleis, margir kofar, bar og veitingastadur.
Mog fint.
Skogurinn allt i kring.

Maya rustirnar i Palenque eru her rett hja.
Skodudum thaer i gaer.

Mjog magnadur stadur.

Pyramidar, hof og hallir umkringd thettum skogi.
Oskurapar i trjanum og risafidrildi a sveimi.

Eins dularfullt og thad getur ordid.
Rustirnar na yfir nokkud stort svaedi og eru vel heillegar.
Ekki mikid mal ad sja fyrir ser hvernig borgin leit ut fyrir ca 11-12 oldum thegar hun atti sitt blomaskeid.

Gatum valsad um svaedid eins og vid vildum - naestum - og klifrad upp pyramidana og rolt inn i gong og hvelfingar.

Thegar vid vorum i San Cristobal forum vid i dagsferd i tvo litil thorp i fjollunum i kring.
Thar bua afkomendur Mayanna i Palenque og vidar ad.
Lifa mestmegnis a landbunadi og hafa liklega ekki breyst mikid i hefdum og hattum sl aldir.
Gomlu Maya truarbrogdin lifa enn a thessum slodum og flestir tala eingongu Maya tungumal.

Gaman ad sja nutima Maya indiana i fullu fjori.


Framundan eru svo orfair dagar enn i Mexico en styttist odum i Guatemala.
Forum yfir landamaerin um helgina.

16:51

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.