This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
miðvikudagur, nóvember 30, 2005  
Maya er malid

Komin nidur a laglendi aftur.
Nu i Palenque, lengst inn i Chiapas fylki.

Her er mikill regnskogur i allar attir. Thettur og fullur af lifi.
Gistum i kofa inn i skogi. Bakpokaferdalangapleis, margir kofar, bar og veitingastadur.
Mog fint.
Skogurinn allt i kring.

Maya rustirnar i Palenque eru her rett hja.
Skodudum thaer i gaer.

Mjog magnadur stadur.

Pyramidar, hof og hallir umkringd thettum skogi.
Oskurapar i trjanum og risafidrildi a sveimi.

Eins dularfullt og thad getur ordid.
Rustirnar na yfir nokkud stort svaedi og eru vel heillegar.
Ekki mikid mal ad sja fyrir ser hvernig borgin leit ut fyrir ca 11-12 oldum thegar hun atti sitt blomaskeid.

Gatum valsad um svaedid eins og vid vildum - naestum - og klifrad upp pyramidana og rolt inn i gong og hvelfingar.

Thegar vid vorum i San Cristobal forum vid i dagsferd i tvo litil thorp i fjollunum i kring.
Thar bua afkomendur Mayanna i Palenque og vidar ad.
Lifa mestmegnis a landbunadi og hafa liklega ekki breyst mikid i hefdum og hattum sl aldir.
Gomlu Maya truarbrogdin lifa enn a thessum slodum og flestir tala eingongu Maya tungumal.

Gaman ad sja nutima Maya indiana i fullu fjori.


Framundan eru svo orfair dagar enn i Mexico en styttist odum i Guatemala.
Forum yfir landamaerin um helgina.

16:51

föstudagur, nóvember 25, 2005  
Hjartland

Erum nu komin til Chiapas rikis - alveg sydst i Mexico.
Baerinn heitir San Cristobal de las Casas og er i 2100 metra haed.

Ferskt fjallaloft og taer sol.

Colonial style og baerinn mjog myndarlegur.
Dregur ad bakferdalanga eins og okkur.

Her bua Maya indianar og eigum vid nu eftir ad ferdast um Maya slodir naestu vikurnar.
Palenque rustirnar og Western highlands i Guatemala a dagskra. Jafnvel Tikal rustirnar lika.
Sem sagt, hjartland Maya.

Leidin hingad uppeftir var mognud.
Endalausar brekkur og beygjur. Mikid utsyni. Litil Maya thorp i skogi voxnum fjallshlidunum, mais akrar og mikid mannlif medfram veginum.

Sigldum um Sumidero gljufur i gaer.
1000 metra djupt a koflum. Brundum ca 40 km vegalengd a miklum hrada.
Edal stuff.

Maya hefur sitthvad meira ad segja a sinu bloggi.

21:54

mánudagur, nóvember 21, 2005  
Kyrrahafid

Hef nu sed hid margumtalada Kyrrahaf i fyrsta skipti og fila vel.

Ansi er thad nu volgt her i Mazunte, sem er pinkulitill strandbaer i Oaxaca riki.
Og fullt af storum skjaldbokum og hofrungum og sverdfiskum og kokainsmyglurum.
Gott brim a strondinni og thvi edal ad synda.

Vid Maja fundum her voda nytt og flott gistiheimili. Sofum undir stra/palmathaki med utsyni yfir hafid og allskonar poddur og fugla a sveimi yfir okkur a nottunni. Engir gluggar. Bara opid ut og vid undir moskitoneti.

Mikill svefnbaer.
En Corona bjorinn vel kaldur.

Forum i batsferd i dag.
Syntum med 50 ara gamalli skjaldboku og hafdi hun ekki gaman af.
Veifadi hreifunum i allar attir og setti upp fylusvip thegar vid vorum filmud saman svamlandi i Kyrrahafinu.

3 naetur her. 3 naetur adur i Oaxaca borg thar sem allt var i guddi.
1 nott i Mex City sem var skitug og bissi.

A morgun tokum vid svo rutuna i sudur-austur og endum i Salina Cruz eda naestu baejum sem eg kann ekki ad skrifa, hvad tha segja.

Tropical filingur i allar attir, myndi eg segja.

22:07

föstudagur, nóvember 11, 2005  
Rusinupylsuendinn

Borda menn remmara med svoleidis?

Ef svo, bring it on.

Styttist i 'reunion with remmo-country'.

Binninn i Binni i Bretlandi a forum fra Bretlandi eftir helgi.
Tekur Froken Fix med ser.
Nog komid af ale og pie.
I bili.
Framundan eru baunir og meira af baunum.
Greyid nariurnar!

Fekk mer Cornish pastie (steak and ale) adan og aetla ad fa mer nokkra goda bittera a pubbnum eftir vinnu.
Sidasti sjens.

Kvedja vinnufelagana med stael a localnum.
Virdist allt aetla ad enda i godum malum.

Maja a Islandi i dag og fram a sunnuduag.
Buinn ad redda ser flottri vinnu.
Stefnir thvi allt i ad vid byrjum baedi i nyrri vinnu i januar.
Baedi i midbaenum. Vinna og heima.
Verdum otholandi midbaejarrottur.

Bling it on.
Eins og chavs & chavettes til sjavar og sveita myndu orda thad.
Nema hvad madur myndi ekki skilja thau segja bling it on.
Thau myndu segja 'blihhihnnon' og kalla mann 'fogginshaet' fyrir vikid.
Ropa og rottast inn a naesta Burger King.

Margborgar sig ad taka nam+vinnu i UK i nokkur ar.
Maeli med thvi.

Sidastlidin thrju og halft ar hafa verid sneisafull a mognudu stuffi.
Alveg toppurinn - thad besta sem eg hef gert.
Fyrr og jafnvel sidar.
Hvur veit.

Naesta blog verdur liklega sent fra Mexico, Chiapas heradi.
Binni litli bregdur ser ut fyrir Evropu i fyrsta skipti.
Faer liklega raepu a fyrsta degi.
Still, push on.

Haegt ad fylgjast med a thessum stad til ad ganga ur skugga um ad eg hafi nu orugglega ekki tynst i frumskogum Guatemala.
Maya indiani verdur lika i studi a sinni sidu.

Vid haefi ad ljuka thessu a topp 30 listamonnum i jukeboxi Binna hja Arkenford.

Tesla trjonir a toppnum. What a Shame lagid spilad 45 sinnum.
Natturulega bilun.


Tesla (besta barujarnid i bransanum - blus-rokk aldarinnar - 20stu)
Velvet Revolver (gamlir dophundar - neita ad sitja kyrir)
Megadeth (bestu tonleikar sidan Skid Row i hollinni back in '91)
Jamiroqai (disco bitch)
Tom Petty & The Heartbreakers (gaeda stuff - melodiskur og ekta)
Bruce Springsteen (seinn ad fatta Brusa)
Billy Idol (start again - punk baritonn)
The Rolling Stones (jaxlar)
Rod Stewart (einn af minum uppahaldstonlistarmonnum - mikill snilli)
Billy Joel (veit ekki af hverju hann er enn tharna - the roots man, the roots)
Van Halen (roggenroll - riffenrooll)
Rammstein (ach ja)
U2 (audmelt)
The Stranglers (sound of Guildford og drullugodir i thokkabot)
Ozzy Osbourne (Sir innan 10 ara og ekki slaemur med Rhandy Rhoads a oxinni)
Keane (mistok - let glepjast - let undan thrystingi - eitt eda tvo god log samt)
Kashmir (danish dudes sem segja gorm den gamle)
Jacques Loussier (godur thegar mikillar einbeitingar er krafist)
Guns N' Roses (Coma er lagid)
Steelheart (koma a ovart)
Green Day (American Idiot er haepud plata - fin en ekki snilld)
Def Leppard (sound of Sheffield - tharf ekki hafa fleiri ord um thad)
Jethro Tull (prog rock - pirrandi a koflum en opirrandi thess a milli!)
Gorillaz (gott stuff - fae samt liklega leid a theim bradlega - its dare!)
Blondie (punk bitch)
The Proclaimers (missti af theim a Guildfest i sumar - djo)
Esbjorn Svensson Trio (Scandi jazz)
The Pogues (sa tha a Guildfest i sumar - Shane a klimmunni en bandid edal og login god)
Whitesnake (Coverdale er fulltrui Birmingham a listanum)

Thad er malid.

Next stop, pubbinn.

15:47

 
This page is powered by Blogger.