This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
fimmtudagur, september 29, 2005  
Thad er allt ad verda vitlaust

....Afi minn er ordin amma min,
Bjarni Fel er kominn i Fram.

Eins og Steinar Birgission song her um arid.

----

Hefst þá síðasti hluti Bretlandssögu Binna.

Byrjar á því að Binni brunar með flúvél til Íslands. Lendir rétt eftir miðnætti aðfararnótt sl. föstudags.
Í Guildford fyrr um daginn var rjómablíða en í Keflavík alveg massakalt.
Island klikkar ekki a kuldanum.

Morguninn eftir ræður hann sig í vinnu hjá velþekktu íslensku fyrirtæki, skrifar undir, tekur í spaða og segir uje.
Vel sáttur.

Hittir Einar Mar á Brennslunni í hádeginu og skálar fyrir nýju jobbi.
Karfi og bjór.

Einar Mar þegar búinn að plana barferð síðdegis svo Binni má engan tíma missa og skellir sér á mikilvægan fund með nokkrum vel völdum og ráðsettum prikum.
Svokollud radgjafaprik. Salfraediprik.

Endar daginn svo á barnum med Mar, Ink og Úlla.
Hangir náttúrulega alltof lengi þar og mætir seint heim i Kopo.
Slekkur ljosid rumlega midnaetti en vekjari stilltur a fjogur.
Uff.

Sefur í tæpa fjóra tíma.

Vaknar sem sagt eldsnemma, tekur taxa niður í hina fogru Mjódd, kroknar i 20 minutur og fer sidan þaðan með 5:20 flugrútunni til Keflavíkur.
Algjor stemming i rutunni!

Í loftið fyrir kl 8 og slefar a koddann sinn i velinni.

Mættur á Kings Cross lestarstöðina í London kl 13, brunar með lest í 3 klukkutíma norður í land og hoppar út í Durham - rett fyrir sunnan Newcastle.

Rekst þar á tvö prik. Annað heldur á bjórkassa og hitt á þvottagrind.
Frexið og Svenni Ingvars.
Frexið er nú meiri bolti en prik, en Svenni er algjört prik.

Alls ekki tilviljun að þeir hittast þarna á lestarstöðinni.
Frexið nýflutt til Durham til að læra heví stuff í háskóla staðarins og enda sem MSc.

Svenni nymættur frá Scotlandi, þyrstur í bjór og læti.
Madur ser thad strax a smælinu.

Mættir á pubbinn eftir innan við tíu mínútur. Þrír John Smiths renna mjúklega niður enda extra smooth.
Svo er bærinn tekinn með trompi, kíkt á aðstæður hjá Frexinu, meira öl teigað og eðal curry sporðrennt.

Félagarnir þrír reka upp stór augu þegar þeir mæta "the geordie lasses" í djammgöllunum sínum (það er nú einu sinni laugardagskvöld). Varla að það sjáist í gallann fyrir holdi.
Stysta pils í heimi var á svæðinu, svo og fjölmargir bleikir magabolir.

Beint heim í háttinn og ekkert hrotið.

Durham mikill eðalbær. Medieval er orðið.
Kastali og cathedral, mjó stræti, River Wear, fullt af steinbrúm og nóg af pubbum og gömlum steinhúsum.
Markaðstorgið sem vantar í Guildford er á svæðinu og svínvirkar.
Frexið gengur um svæðið í brynju, vopnaður exi og gaddakylfu.
Riddari hennar hátignar.

Sunnudagur sem sagt í smá þreytu og þynnku en samt kíkt inn í Durham cathedral og rölt meðfram ánni.
Ekki galinn bær að búa í.
Frexið í esinu sínu.

Binni brunar heim til Guildford á mánudeginum og mætir aftur til vinnu daginn eftir.
Stutt vika þó.
Floginn til Grikklands með Maju á föstudagsmorgun. Mykonos, Naxos og Amorgos eru grískar eyjar sem verða málið næstu vikuna.
Þar er enn heitur sjór og sól og blóða.

Gott að fara í smá frí eftir öll þessi ferðalög.
Tekur á.

En sem sagt.
Styttist í flutning til Íslands.
Líklegt að það gerist rétt fyrir jól.

07:41

þriðjudagur, september 13, 2005  
þyskur dagur

Ekkert jafnast a vid ljufa þyska syrpu in das Jukebox.

Scorpions og Rammstein bunir ad hamast mikid her hja mer i dag.
Ljufir tonar.

Was ist los?
Ja, bara mikid stud.
Bitte.

'Rock you like a hurricane' segja Klaus Meine, Rudolf Schenker og felagar i Scorpions og vinda ser svo beint i 'No one like you'.
Sehr gut.

Svo eiga their liklega eina bestu rokkballodu allra tima - 'Still loving you'.
Edallag.

Hapunktur lagsins alveg einkar tilfinningathrunginn og vel gerdur.
'I'm still loving youuuuuuuuuuuuuuuuuuuuoooooooooooouuuuuuuuuuuuuuuuuuuu'.

Rammstein er talsvert olikt band en virkar vel thegar madur tharf sma spark i rassgatid her i vinnunni. Afram med syntaxinn.

Rifa mann upp a rassgatinu og snua upp a eyrun.
Eitthvad svoleidis.

En talandi um hamenningu.

Lanadi vinnufelaga minum og miklum bokaormi eintak af Sjalfstaedu Folki eftir Halldor Laxness i enskri þydingu ? Independent People heitir hun vist.

Felaginn er mikil Nobelsverdlaunahafaaeta og les einmitt helst skaldsogur eftir latna Noblesverdlaunahafa.
Hann hafdi hins vegar aldrei komist yfir Laxness bok.

Gaurinn klaradi bokina a orfaum dogum og var yfirsighrifinn.
Fannst sagan edal og vill nu helst komast yfir fleiri Laxness baekur.
Langar ekki sidur ad komast upp a Jokuldalsheidi og tjekka a soguslodum.

Svona er madur nu oflugur menningarsendiherra her i Englandi.
Enginn grautfull og berrassadur bukslattur sem eg byd upp a, heldur islensk hamenning.

Hef einnig verid ad throngva islenskri musik upp a bokaorminn og adra vinnufelaga.
HAM og Minus fa stundum ad hljoma i vinnunni vid litlar undirtektir.
Helst ad bokaormurinn fili islenska rokkid.

Honum finnst voda snidugt ad geta hlustad a lag sem heitir 'Trúboðasleikjari'.

15:58

fimmtudagur, september 01, 2005  
Kool ranch dressing

Stor-trommarinn, eg sjalfur, maettur aftur til Guildford eftir velheppnada tonleikaferd um Somerset.

Somerset er falleg sveit - rullandi haedir og litil thorp.
Keyrdum framhja Stonehenge a leidinni og eyddum godum parti af sunnudeginum a finum sveitapubb i glampandi sol og puff-hita.

Enn fegurri var samt sveitin sem rokkadi stift sama kvold fyrir aestan muginn a utihatidinni godu sem eg minntist a her um daginn.

Vid Arkenford menn maettum og rokkudum eins og vid gatum.
Og hofdum gaman af.
Held ad nokkrir ahorfendur hafa lika skemmt ser vel.

Strolladi i baeinn daginn adur og keypti rokk-harkollu - sitt ljost har med sma permanent ivavi - , svartan hlyrabol og gadda-halsband.
Vildi olmur dressa mig upp fyrir giggid.

Var bara nokkud likur Steven Adler (annar fra haegri her) sem trommadi med Guns n' Roses thegar their voru upp a sitt besta.
Betra ad lita rett ut til ad baeta upp haefileikaleysid.

Klukkan var ad nalgast midnaetti thegar vid loksins fengum ad fara a svid.
Korter til 20 min a svidinu og sidan ekki soguna meir.
Gekk nokkud vel.

Sa myndband fra gigginu nu i vikunni og i raun hljomudum (og lookudum) vid betur en eg bjost vid.
Alvoru rokk og laeti.

Einstaka hraeda ad syngja med og sumir ad dansa og dilla ser.

Hefdi samt verid betra ad fa lengri tima a svidinu thvi vid vorum rett ad verda heitir thegar settid var buid.

Thad er svona i rokkinu.
============================


Sa einn svona kagga i baenum i hadeginu.
Mercedes Benz SLR McLaren. Mikill sportbill ? smidadur i McLaren verksmidjunni i naesta bae, Woking.

Stoppadi a ljosum og brunadi svo af stad beint fyrir framan nefid a mer.
Drunurnar sem hann gaf fra ser sogdu mer ad her vaeri sko enginn bonus-bill a ferd.

Rumlega 600 hestofl og ca 3.5 sek i hundrad.
Kostar nokkrar spirur.

Ef madur hegdar ser vel i 60 ar tha kannski hefur madur efni a einum svona!!

16:02

 
This page is powered by Blogger.