This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
fimmtudagur, desember 30, 2004  
Jólafrí

Meiru snillarnir þessir Tjallar.

Þegar Bank Holidays eins og t.d. Jóladagur og annar í jólum (Boxing Day hér) hitta á helgar þá fá vinnandi menn frí á næsta virka degi í staðinn. Mánudagur og þriðjudagur í þessari viku voru því Bank Holidays og næsti mánudagur verður líka frídagur hér því Nýársdagur hittir á laugardag.

Þetta finnst mér afar sniðugt kerfi.

Mér skilst t.d. að jólafríið hafi verið ansi skitið hjá mörgum Íslendingnum sem fékk max þriggja daga frí út úr jólunum.
Það er bara svindl.

Hér er virkar frídagakerfið líka þannig að allir almennir stakir frídagar eru settir á mánudaga svo vinnandi menn fái þriggja daga helgar út úr þeim frekar en að fá þá inni í miðri viku þar sem þeir týnast bara.
Þetta er að mínu mati betra fyrir vinnandi menn því þeir geta þá nýtt frídagana betur og einnig er þetta betra fyrir fyrirtækin sem hljóta að tapa meira á því að skipta vinnuvikunni í tvennt en að stytta hana í annan endann.

Uje.

Annars er ég í alveg heljarinnar jólafríi því Arkenford er lokað á milli jóla og nýárs.
Ég vann rétt framyfir hádegi þann 24. og mæti ekki aftur fyrir en 4. janúar.
Var sendur heim á Aðfangadag með vínkassa, jólabónus og bros á vör.
5 hvítar, 5 rauðar, kampavín og púrtvín í kassanum. Við Mæja höfum því verið í ansi góðum gír núna í fríinu.

Bretar halda ekki upp á jólin fyrr en á Jóladag en við Mæja héldum að sjálfsögðu upp á Aðfangadagskvöld.
Grilluðum stóran free range kjúlla sem við keyptum á markaðnum, vorum með stuffing, brúnaðar kartöflur, rósakál, rauðkál og gravy með og heimatilbúinn ís í eftirrétt. Að þessu sinni var hann bragðbættur með Bowmore viskýi sem Mæja fílaði ekki neitt afskaplega vel.
Hangikjöt með öllu tilheyrandi á Jóladag.

Svo var bara tjillað hér í Guildford yfir helgina en á mánudaginn skelltum við okkur í dagsferð til London.

Ferðinni var fyrst heitið til Greenwich sem er við Thames í suð-austurhluta London. Sá staður er líklega þekktastur fyrir að vera "heimili" Prime Meridian (upphafs-lengdarbaugur) og Greenwich Mean Time. Á þessum stað er lengdarbaugurinn núll og því eru allar klukkur heimsins stilltar í samræmi við hvað klukkan er í Greenwich, þ.e. Greenwich Mean Time.

Á þessum stað eru líka flottar hallir og hús og svo er Greenwich Park líka stórfinn.

Tudor kóngarnir, Henry VII, Henry VIII og líklega fleiri, dvöldu mikið á þessum stað og var Elizabeth I t.d. fædd þarna á 16. öld. Henry VIII fæddist reyndar líka í Greenwich en hann er líklega þekktastur fyrir að hafa látið hálshöggva fimm ef ekki sex eiginkonur sínar. Queen Elizabeth I var mun betri í skapinu en faðir hennar, Henry VIII, og fékk meiraðsegja heila Hollywood kvikmynd nefnda eftir sér nýlega. Þokkalegasta mynd.

Verða nú að segja frá því að á pub í Greenwich smakkaði ég í fyrsta skipti Fish & Chips hér í Bretlandi. Þeir héldu því fram að þeirra væru "The best Fish & Chips along the River Thames". Ég hef nú svo sem engan samanburð en fiskurinn smakkaðist vel. Og ekki var útsýnið á staðnum verra. Hann stóð alveg útí Thames og á hinum bakkanum blasti við hin fræga Millenium Dome og háhýsahverfið Canary Wharf.

Enduðum svo daginn í Soho á pubbum og pizzastað.
Nokkrar salíbunur í tívolíinu á Leicester Square og svo beint heim með lestinni.

Nú eru hins vegar komið að áramótum.
Við förum í dag í gegnum London til Ipswich og þaðan til Woodbridge þar sem við ætlum að dvelja hjá systur Mæju og hennar og fjölskyldu fram á sunnudag.
Það verður gott að komast í sveitastemminguna, jafnvel tékka á nokkrum eldgömlum pubbum og taka því rólega.

Gleðilegt ár.

13:23

föstudagur, desember 10, 2004  
Einn í köldu koti

Já, sei sei og já já.
Enn og aftur hefur hún Mæja stungið af og skilið mig einan eftir hér í Guildford.
Hún fór svo sem ekki langt.
Skrapp til Íslands sl. þriðjudag og mætir heim næsta þriðjudag.
Visitasía svona rétt fyrir jólin. Komast i sma frost of funa og jafnvel sund og saunu.

Á meðan reyni ég að hafa ofan af fyrir mér hér í Guildford.
Það gengur svo sem alveg ágætlega enda vinnandi maður og nóg að gera á þeim vígstöðvum.
Kvöldin eru aðeins rólegri og kaldari.

Já, köld eru þau.
Drengur, drengur.
Um þessar mundir er frekar heiðskírt hér hjá okkur og því verður þokkalega tjillí á kvöldin.
Það er því ekki um neitt annað að ræða en að kveikja í arninum og sitja sem næst honum til að koma í veg fyrir freð.

Kolin i arninum hita nokkud vel en thad tekur thau smatima ad komast i fullt fjor. Var thvi ad spa i ad kaupa sma eldivid um helgina. Fint til ad eiga um jolin.

Svo er snjallræði að fá sér rétt rúmlega sjúss af viský til að ná að hitna innað beini.

Reyndar fínt að búa í köldu húsi því þá hefur maður úrvalsafsökun fyrir að fá sér einn sjúss.
Ekki þó halda að ég liggi hér á einhverju kojufylleríi. Að drekkja sorgum og söknuði.
Sei sei, nei nei. Og aftur nei.
Maður verður samt að bjarga sér þegar erfitt er í ári.

Eldaði í gaerkvöldi þetta líka dýrindis balti lambakarrý. Hafði það vel sterkt af karrý og bætti út í smá sjillí til að gera það enn heitara.

Virkar vel þegar tjillí er.

----------------------------

Fékk einkar skemmtilega sendingu með Royal Mail í gaermorgun.

Umslag sem innhélt tvo miða á tónleika með Megadeth í London í febrúar nk. Einn fyrir mig og einn fyrir Simon vinnufélaga sem naestum felldi tar i gaer thegar hann fretti ad fv. gitarleikari Pantera hefdi verid skotinn til bana a tonleikum i Ohio.

Kannski var hann ad spila svona ofsalega omurlegt lag? Held samt ekki ad thad hafi verid astaedan.

En aftur ad Megadeth.
Megadeth er eitt af helstu þungarokksböndum sögunnar. Það verður ekki af þeim tekið. Frumherjar í trash-metal geiranum en hafa í raun aldrei orðiði virkilega stórt band eins og t.d. Metallica.
Meira svona á jaðrinum enda harðir naglar. Gaeldu reyndar adeins vid melodiskara rokk a timabili en heldu samt hörkunni

Dave Mustaine, sem er aðalsprautan í bandinu, var reyndar einn af stofnmeðlimum Metallicu og samdi m.a. nokkur log a fyrstu tveimur plotum theirra, Kill ?Em All og Ride the Lightning.
Lars og félagar ráku hann hins vegar úr bandinu áður en þeir slógu verulega í gegn vegna slæmrar hegðunar!
Brennivin er böl - Dave found out the hard way.

Dave Mustaine stofnadi undireins nytt band sem hann kalladi Megadeth og hefur rokkad stift alla tid sidan. Nylega gafu their ut nýja plötu og hefur hún fengið aldeilis fína dóma. The System Has Failed heitir hún. Allir rokkhundar ættu að fíla hana vel.

Mikið hlakka ég nú til þessara tónleika. Að fá almennilegt rokkblast beint í æð.
Úffa.

-------------------------------------------------------

Fyrir nokkru síðan laumaði ég hér inn ansi skemmtilegri! kvikmyndagetraun.

"Ja man, Jamaica man" er náttúrulega úr Plains, Trains and Automobiles eða Trains, Plains and Automobiles - eins og Frexið myndi orða það.

Það var enginn annar en Kalli Kommi, a.k.a. Ferdinálinn, sem sendi inn rétt svar á binniborgar@hotmail.com. Það kom mér svo sem ekki á óvart að Ferdinállinn hefði haft þetta á hreinu. Á árum áður gat hann meðvitundarlaus þulið handritið úr þessari mynd. Ég varð amk einu sinni vitni að því.
Merkilegt.
Vodkai er er böl eins og Bragi myndi segja.

Ad launum faer Kalli naglaklippur og notada eyrnatappa sem adur voru i eigu Hannesar Holmsteins Gissurarsonar. Ekki slaemt thad Charlie!

Hér er svo getraun desember mánaðar. Svör sendist á binniborgar@hotmail.com
Blue plum marmelade frá Surrey í verðlaun. I alvoru.

Kalli bað um aðeins erfiðari getraun, so here we go:

Í hvaða nýlegu kvikmynd var farið með eftirfarandi kvæði:

O, Death
O, Death
Won't you spare me over til another year
Well what is this that I can't see
With ice cold hands takin' hold of me
Well I am death, none can excel
I'll open the door to heaven or hell
Whoa, death someone would pray
Could you wait to call me another day
The children prayed, the preacher preached
Time and mercy is out of your reach
I'll fix your feet til you cant walk
I'll lock your jaw til you cant talk
I'll close your eyes so you can't see
This very air, come and go with me
I'm death I come to take the soul
Leave the body and leave it cold
To draw up the flesh off of the frame
Dirt and worm both have a claim
O, Death
O, Death
Won't you spare me over til another year
My mother came to my bed
Placed a cold towel upon my head
My head is warm my feet are cold
Death is a-movin upon my soul
Oh, death how you're treatin' me
You've close my eyes so I can't see
Well you're hurtin' my body
You make me cold
You run my life right outta my soul
Oh death please consider my age
Please don't take me at this stage
My wealth is all at your command
If you will move your icy hand
Oh the young, the rich or poor
Hunger like me you know
No wealth, no ruin, no silver no gold
Nothing satisfies me but your soul
O, death
O, death
Wont you spare me over til another year
Wont you spare me over til another year
Wont you spare me over til another year

------

Ansi hreint skemmtilegt kvæði.

zissiiizit

17:13

miðvikudagur, desember 08, 2004  
The Kings Head

Draugagangur a uppahaldspubbnum okkar Maju her i Guildford!
Edalgamall pub i midbaenum sem vid forum oft a bara tvo eda thegar gestir koma i heimsokn.
Her ma sja okkur Frex og Ola Jo a sama pub.

Og pubbinn.

Fann svo thennan texta a netinu.
Her er draugagangnum lyst.

"The King?s Head is quite probably the most haunted building in Guildford.

The original pub stood adjacent to the current one, in a building which still exists across a narrow road. However, by the end of the 1700s it was found this building was too small for the growing trade so the pub decamped to the current building, which was built in the early 1600?s and overlies a corner of Guildford?s Norman castle.

Surprisingly, there aren?t many historical stories linked to the site at all, and in fact it seems that everything blew up as recently as the 1980s. During World War II a Canadian serviceman, who was stationed nearby, was shot dead on the pavement outside the pub by a local man with whose wife, it was said, he was having an affair. Whether he has anything to do with the strange goings-on inside, however, is another matter.

In the past, and when the pub had a far rougher reputation than it?s current cordial one, landlords came and went with alarming frequency. During the mid-1980s the outgoing landlord told the incoming one that he felt there was something unusual about the pub; he felt perhaps it might be haunted. The head barman, who was staying behind, laughed. He said he?d worked there for some years and he?d never seen or heard anything of the sort. In 1987, though, he was to eat those words. Whilst calling time at the bar one night he suddenly froze and stared at the opposite wail. One of the locals asked him what was wrong and, pointing to the wall, the barman said ?She?s over there by the beam! Can?t you see her??. When the locals had managed to calm him down, he said that what he?d seen was the ghost of an old lady staring back at him, grey and indistinct. And then things really got underway.

Shortly afterwards an internal door flew open with a bang and the pub dog went berserk. On numerous occasions the dog was found sitting on the floor barking at a spot in the wall where a blocked-up doorway used to lead down to the cellar. In the cellar itself, to this day, there have been many occasions when members of staff have been called down by a female voice summoning them by name, yet every time they get downstairs they find it deserted.

There is also a strange legend connected to the pub that says if ever there is any unpleasantness or disturbance there then electrical items and the plumbing will start to break down, yet as soon as anyone arrives to fix them they begin to work again. No more was this put to the test than in February 1995 when in the early hours of the morning the ceiling of the bar caved in, due in no small part to the old building having no foundations to speak of, and the deathwatch beetle in the timbers. The pub remained open throughout the repairs, and local archaeologists moved in. They found evidence of a mediaeval building beneath the current one, and signs that this had once been used as a cobbler?s shop. However, throughout the repairs the workmen would find their machinery would rarely function as it should. They would take it outside to inspect it and it would work properly again, only to stop once more when they took it back inside.

There is a new ghost in The King?s Head which has only started appearing in the last couple of years. Two members of staff have told me they have seen her themselves. A small girl they have named Mary, in a white Victorian dress, has been seen several times standing by the entrance before skipping through the bar and disappearing through the French windows into the beer garden. In recent years, a man has also been spotted periodically sitting at the corner table by the front window."

---------------------------

Eg hef thetta i huga thegar eg fer naest a The Kings Head og fae mer pintu eda tvaer.

17:54

 
This page is powered by Blogger.