This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
mánudagur, desember 19, 2005  
Mo Finn i New York

Maettum til New York sidegis a fostudag.
Dveljum i godum gir hja Modda og Ernu sem bua rett hja Columbia haskola thar sem hun idkar sitt fag ollum stundum og thess a milli.
Nobelinn handan vid hornid og thvi nog ad gera um thessar mundir.

Moddi, eda Mo eins og hann er kalladur medal innfaeddra, leiddi okkur um borgina a laugardag og sunnudag og skaut regulega inn sogulegum gullmolum sem gerdu gonguturinn theim mun betri.

Toltum yfir Brooklyn Bridge, um Wall Street, Ground Zero, sigldum undir Frelsisstyttuna med Staten Island Ferry og endudum svo a barnum enda ordin vel kold eftir utiveruna.
Tokum Central Park i gaer, Chinatown, Little Italy og Times Square.

Fleira bidur i dag.
Nog ad skoda.

Adeins kaldara her en i frumskoginum i Tikal.
Circa um frostmark.
Sem sagt nokkud bitandi kuldi. En sol og stilla og thvi gott gonguvedur.
Vid Maja dudum okkur vel en Mo virdist ekki finna fyrir thessu.

Var vist mun verra her i sidustu viku. Meira frost.

Tveir dagar til stefnu her og svo flug til London a midvikudag.

14:58

fimmtudagur, desember 15, 2005  
Welcome to the jungle

Aftur i frumskoginn.
Her er hann thykkur og fullur af opum og otal kattardyrum og fuglum og snakum og poddum og krokodilum og ymsu fleiru.

Flores heitir baerinn sem vid hofum dvalid i sl. 2 daga.
Stendur vid vatn her i midjum skoginum og kemur bara verulega a ovart.

Guide bokin okkar taladi litid um baeinn en okkur finnst hann ykt svalur.
Veitingastadir med bord a bryggjum ut i vatn, solarlagid edal, fullt tungl og allt i orden.

Her er heitt og rakt og solin skin skaert - madur harkar thad af ser yfir daginn. Hangir i hengirumi i skugganum og bidur eftir kvoldinu. Kvoldin er timinn.

Forum til Tikal i gaer - Maya rustir i midjum skoginum.
Haesta hofid ris 65 metra - naer upp fyrir skoginn.
Utsynid af toppnum var hreint og beint otrulegt.
Sast i onnur hof og skogurinn allt i kring.

Dularfullt og magnad.

Oskurapar i trjanum letu illum latum.
Og Spider apar skitu naestum a hausinn a Maju.
Meira hvad their geta skitid.
Amk eitt pund.

Fljugum til Guatemala City a eftir og svo til New York i fyrramalid.
Kvedjum Mayana i bili.

16:17

fimmtudagur, desember 08, 2005  
Fjarska fallegt

Erum nu vid Lago de Atitlan a edalhoteli sem hangir utan i klettavegg rett fyrir ofan vatnid.
Utsyni yfir eldfjoll og vatnid sjalft.
Held ad Maja se med link a thad.

1500 kr nottin.
Natturulega grin.

Klifum eitt stykki eldfjall um daqinn - 2900m og vatn ofan i gignum a toppnum.
Holy place fyrir Mayana.
Reykspuandi eldfjoll allt i kring

Setti samt personulegt haedarmet um daginn thegar vid keyrdum i fjallabaeinn Todos Santos.
Circa 3500 metrar thar sem vegurinn nadi haest.
Baerinn sjalfur i ca 2800 metra haed og thvi skitkalt um nottina.
Og vard modur og masandi vid sma areynslu.

Annars allt i guddi her i Guatemala.
Thannig sed.
Svaedid sem vid erum a nuna lenti illa i fellibylnum Stan fyrir ca 2 manudum.
Aurskridur hrifsudu med ser heilu thorpin og yfir thusund manns letu lifid.

Enn sjast ummerkin.
Rakir i fjollunum og vegir i sundur.
Uppskeran for i hass og thvi liklegt ad ballid se ekki buid enn.

Meira sidar.
Time is up.

19:53

 
This page is powered by Blogger.