This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
föstudagur, ágúst 19, 2005  
Rokk i Somerset

Fyrir tha sem enn muna eftir ad kikja vid her a sidunni hef eg aldeilis merkilegar frettir ad faera.

Arkenford Corporate Band hefur verid bedid um ad halda stortonleika a mikilli utihatid i Somerset i sud-vestur hluta Englands.

Eg er ad sjalfsogdu trommari i thessu bandi, Simon Maslin leikur a gitar, Mark Lenel a bassa og Joe Hedditch syngur og veinar.
Allir erum vid Arkenford-menn, vinnum hja Arkenford.

Hatidin verdur haldin sidustu helgina i agust - fra fostudegi til manudags (thetta er bank holiday helgi).
Haldarinn er vidskiptavinur Arkenford, byr upp i sveit, a stort hus, stora jord og allan pakkann.
400 manns a svaedinu segir hann - vinir og vandamenn, vidskiptavinir etc.

Ef vedur leyfir verda tonleikarnir a svidi uti a akri ? fidrildi og engisprettur.
Annars inni i hlodu hja kusunum.

Gaurinn er vist buinn ad leigja svaka graejur handa okkur og fleiri bondum sem aetla ad troda upp.
Vid aetlum aldeilis ad blasta enda fyrstir a svid a sunnudagskvoldinu.

Erum bunir ad aefa fimm log i studio her i Guildford.
Byrjum a Sunshine of your love eftir Cream,
svo Mama kin eftir Aerosmith,
White wedding med Billy Idol,
rokkum svo feitt i Helter Skelter eftir The Beatles,
eg dett i sma dundur trommusolo og svo verdur siglt beint i Rock and roll eftir Led Zeppelin.

Thetta er settid.

Buumst vid miklum fognudi en ekki fraegd og frama.
Svo godir erum vid ekki.

Samt gaman ad rokka sjalfur.

15:28

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.