This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
miðvikudagur, febrúar 16, 2005  
Megadeth en fulir Danir

I sidustu viku var tekid vel a thvi a metal tonleikum arsins her i London thegar Megadeth-menn maettu oflugir og sau og sigrudu i Astoria hollinni.

Astoria er a Charing Cross Road rett hja Leicester Square svo thetta var frekar audvelt ferdalag fyrir mig fra Guildford.

Eg haetti adeins fyrr i vinnunni til ad hafa tima fyrir nokkrar pintur med Simon vinnufelaga fyrir tonleikana.
Vorum maettir a Brewmaster pubbinn vid Leicester Square rett fyrir sex svo vid hofdum tima fyrir nokkrar godar Bombardier pintur adur en husid opnadi kl sjo.

Fra pubbnum er stutt tolt i Astoria hollina en rodin fyrir utan teygdi sig amk 1km a gangstettinni medfram naerliggjandi husalengjum. Rokkarar borgarinnar stodu i tvofaldri rod og hegdudu ser mjog somasamlega.

Thad var svo sem allt i lagi ad bida i rodinni. Hun teygdi sig bara sem leid la framhja borum og budum og stemmingin var god. Bolir til solu og rokksongvar kyrjadir. Hoppadi inn i naestu bud og keypti einn ol a medan eg beid og for svo inn a Soho Square og spraendi i thar til gert almenningsalerni.

Thegar inn var komid var upphitunarbandid thegar i fullum gir.
Diamond Head kalla their sig. Gamlir metal-hundar sem aldrei hafa slegid almennilega i gegn. Adallagid theirra heitir 'Am I Evil' og er nokkud gott.

Metallica og tha serlega Lars Ulrich halda mikid upp a thetta band og hafa hjalpad theim i gegnum tidina. Gott ef their hafa ekki coverad nokkur Diamond Head log a B-hlidum og a Garage Inc. plotunni sinni.

Megadeth maetti svo a svid med latum og keyrdi naer stanslaust i ca tvo tima. Varla stoppad a milli laga heldur helst keyrt i fimmta gir.

Bandid var thrusuthett og vel spilandi. Aepandi gitarsolo, hevy riff og dynjandi bassi. Trommurleikarinn minnti ekki litid a Animal ur Muppet Show baedi i utliti og trommuleik.
Dave Mustain spjalladi einstaka sinnum a milli laga en sagdist vilja lata 'the music do the talking'. Fair engough - sagdi eg.

Mognud skemmtun.

Circa 2000 manns i hollinni og allt pakkad. Salurinn a staerd vid Thjodleikhussal nr 1.

Stodum fyrst uppi a svolum og horfdum beint a bandid en thegar lida for a tonleikana missti eg algjorlega stjorn a mer og od beint nidur i pitt thar sem adalstudid var.
Ekki spillti fyrir ad akkurat thegar eg steig inn i thvoguna byrjadi bandid a uppahaldslaginu minu, Hangar 18.
Eg tok nokkrar vel valdar luftgitarposur og filadi mig thrusuvel. Ekki dro svo ur stemmingunni thegar bandid keyrdi beint inn i Paranoid eftir tha felaga i Black Sabbath.
Tha vard allt geggjad og eg med.
Uje.

Og svo beint i Symphony of Destruction:

Just like the Pied Piper
Led rats through the streets
We dance like marionettes
Swaying to the Symphony ...
Of Destruction

Sem betur fer voru adeins nokkur log eftir thegar tharna var komid thvi eg hefdi ekki enst lengur i action-studinu.

Labbadi ut sveittur, med sud i eyrunum og i rokkvimu.

Thetta aetlar tha ekki ad eldast af manni.

----------------------------------------------

Afskaplega er eg samala thessum skrifum a Sellunni um thjonustustig i Danmorku.
Er svo sem enginn expert i thessum efnum en byggi thessa skodun samt a reynslu.

Var sidast i Danmorku i november 2003 thegar eg stoppadi i Aarhus i nokkra daga og sa m.a. Deep Purple spila live.
Fin ferd en afskaplega var eg hissa a lelegri thjonustu i budum og a veitingastodum.

Budir lokudu almennt fyrir allar aldir og flestar budir i midbaenum voru lokadar a sunnudegi. Hann var thvi gjorsamlega daudur a einmitt thegar hann aetti ad vera hvad liflegastur.

For a kaffihus med Frexinu og fekk volgt og bragdvont kaffi og nidurdrepandi thjonustu. Randyrt i thokkabot og ekki einsu sinni fri afylling.
Sama sagan a Pizza Hut nokkrum dogum sidar.
Madur tok eftir thessu og Islendingarnir sem vid hittum og voru busettir i baenum voru sammala.

Kannski erum thad bara vid Islendingar sem faum slappa thjonustu i Danaveldi - svo sem longum verid vitad ad their lita ekkert afskaplega mikid upp til okkar.

Thetta hitti mig samt nokkud hart enda er madur vanur nokkud godri thjonustu her i Englandi. Folk er frekar kurteist og thjonustulund virdist monnum i blod borin.
Alltaf er opid og oftast sanngjarnt verd.

I like it.

17:17

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.