This page may contain traces of nuts!
|
|
|
|
|
This is where you stick random tidbits of information about yourself.
|
|
|
|
|
|
sunnudagur, febrúar 22, 2004
Undanfarna daga hefur nokkrum sinnum birst heilsiduauglysing i The Times thar sem verid er ad auglysa helgarferdir til Reykjavikur. A auglysingunni er mynd af Blaa Loninu og i textanum segir m.a.:
"Reykjavik
- short breaks to Iceland -
Iceland's capital city is cool and glamorous, with a unique combination of Nordic sophistication and raw, natural beauty".
....
"Reykjavik boasts a wide range of shops and designer boutiques, and you can enjoy the infectious exuberance on display in the many cafes and bars as the young, blonde and beautiful socialise until the early hours".
Thetta er i raun megintextinn thvi restin fjallar um hvad er innifalid i verdinu.
Afskaplega finnst mer thetta asnalegur texti en vel til thess fallinn ad lata eymingja turistana verda fyrir vonbrigdum thegar their maeta a svaedid.
Their munu buast vid "cool and glamorous" midbae en sja litid annad en halftomar budir og sandstradar audar gangstettir og i raun oskop litid mannlif thar til eftir kl 22 um helgar.
Hvad er "cool and glamorous" Reykjavik?
Ju kannski er hun thad ad einhverju leyti fyrir tha sem koma fra Stokksnesi eda Fjnoskadal en ferdamenn fra London eda meginlandinu munu liklega ekki sja "cool and glamorous" stadi a hverju strai i Reykjavik.
Hvad eru menn ad tala um?
Smaralind og Kringluna?
Eda kannski dansleik med Ragga Bjarna og Siggu Beinteins og Stjorninni i Sulnasal? Eda thad ad kaupa 0.4L af 4.0% oli a Kaffibrennslunni a kr 600?
Allt hlutir sem okkur Islendingum thykir kul en liklegt ad geri ferdamennina bara svolitid flabbergasted (= as if struck dumb with astonishment and surprise).
Svo segja their reyndar lika i auglysingunni ad haegt se ad njota "the infectious exuberance on display in the many cafes and bars...". Eg verd nu ad segja ad thratt fyrir ad hafa verid ansi tidur gestur a borum baejarins sl. aratug tha get eg ekki imyndad mer hvad their meina med thessari setningu.
Thetta med "young, blonde and beautiful" er hins vegar alveg harrett. Einmitt!
Alveg eins og med islenska graenmetid.
Bollocks.
Hver er abyrgur fyrir thessari auglysingu? Sa hefur liklega aldrei komid til Reykjavikur.
-----------------------------------------
I gaer forum vid Maeja til London og kiktum i Tower of London. (A sidunni er m.a. haegt ad lesa um sogu Tower of London.) Eg var buinn ad hlakka mikid til ad maeta a svaedid enda er thessi kastali/holl med merkustu byggingum i Evropu og thott vidar vaeri leitad.
Maeja nytti ferdina til ad kanna hvernig svaedid var skipulagt til ad taka a moti gestum thvi hun er i kursi sem fjallar um Visitor Attractions Management og hefur verid falid ad gera uttekt a skipulagningu theirra mala hja Windsor Castle. Hun var vonast til ad fa sma innblastur fra Towernum og mer synist thad hafa gengid upp.
Thetta var storfin ferd og nokkud magnad ad ganga inn i sjalfan White Tower (sem eg myndi kalla Tower of London en svaedid, med ollum sinum byggingum, er vist kallad Tower of London) sem var byggdur nokkud fyrir arid 1100. Ttraustur og vel hladinn turn.
Beefeaters gaurarnir voru a svaedinu og tjottudu vid gesti og vaengstyfdu hrafnarir letu sig ekki vanta. Their eru hins vegar ekki mikid fyrir ad leika ser vid gesti og gangandi og eiga thad til ad gogga i tha sem gerast agengir.
Svo saum vid lika Crown Jewels og fengum ofbirtu i augun af ollum demontunum og gullinu. Staersti demantur sem eg hef augum litid var a svaedinu, alika stor og vaent haenuegg. Hann var hluti af vondudum veldissprota sem kongafolkid notar til ad berja i lelega kokka og klena skemmtikrafta.
Thegar vid komum til Guildford la leidin beint heim til Rhi (Rhiannon heitir hun vist) thar sem bekkjarfelagar Maeju hofdu safnast saman. Stelpurnar satu inni i eldhusi og drukku vin a medan vid gaurarnir satum inni i stofu og horfdum a fotbolta og drukkum bjor. AC Milan vann Inter Milan, 3 - 2 i horkuleik.
Goyo, sem er fra Mongoliu, baud svo upp a lamb-dumplings sem er Mongolskur rettur sem er avallt bordadur a spring festival theirra Mongola sem var einmitt i gaer. Finn matur og gaman ad vita ad thvi ad a sama tima, morg thusund km i austur fra okkur i Guildford, voru Mongolar ad detta i thad og borda lamb-dumplings i tilefni ad thvi ad hitastigid hafdi loks drullast upp fyrir frostmark.
13:19
|
|
|
|
|