This page may contain traces of nuts!
|
|
|
|
|
This is where you stick random tidbits of information about yourself.
|
|
|
|
|
|
sunnudagur, febrúar 01, 2004
I vikunni snjoadi nokkud vel her i Englandi og Scotlandi. Ad sjalfsogdu snjoadi meira i Scotlandi en vid fundum tho vel fyrir vetrinum her sudurfra.
A midvikudaginn upp ur kl fimm sidegis byrjadi ballid med thrumum og eldingum og stuttu sidar for snjonum ad kyngja nidur. Menn furdudu sig nokkud a thrumuverdrinu sem kom a undan snjokomunni. Eldingarnar voru blaleitar og nokkud frabrugdnar thvi sem menn eiga ad venjast.
Eg let thad tho ekki a mig fa og od ut i vedrid a flatbotna skonum minum til ad na lestinni fra Weybridge til Guildford.
I raun var vedrid mjog fallegt thvi thad var logn og snjoflyksurnar voru storar og flottar. Mjog jolalegt vedur sem sagt.
Umferdin gekk nokkud haegt thetta kvoldid en lestin min klikkadi ekki ad thessu sinni.
Daginn eftir var snjorinn enn yfir ollu thott breidan vaeri nu ekki thykk.
Lestarsamgongur foru eitthad ur skordum og einhver kaos vard a flugvollum landsins.
Ekkert stormal tho.
I gaer var allur snjor horfinn, ansi hlytt uti en mikid rok og rigning.
Vid Maeja letum thad tho ekki a okkur fa og forum med Emblu i netta skodunarferd um baeinn.
Fyrst roltum vid upp a haedina her fyrir ofan campus og kiktum i leidinni i The Mount Cemetery thar sem Lewis Carroll (hofundur bokarinnar um Alice in Wonderland) er grafinn. Gaurinn bjo her i Guildford sidustu aeviarin og do her 14. januar 1898.
Naest la leidin nidur ad River Wey thar sem m.a. ma sja gamlan skipastiga sem canalbatarnir nota enn.
Svo roltum vid upp a adalhaed baejarins, kitum a Guildford Castle og endudum nidri i midbae thar sem vid kiktum i budir og tjekkudum a stemmingunni.
Kingshead pubbinn var svo heimsottur og farid ut a borda a Pizza Express. Kvoldid endadi sidan a Three Pigeons pubbnum thar sem vid hittum bekkjarfelaga Maeju og fengum okkur einn eda tvo i vidbot.
Thar sem pubbarnir loka klukkan ellefu vorum vid komin heim fyrir midnaetti. Af theim sokum er eg bara nokkud hress i dag.
Gott mal ad vera rekinn snemma heim.
Byrja fyrr og haetta fyrr i stadinn fyrir ad vera a skrotlinu fram eftir morgni.
Thad er svo erfitt.
14:09
|
|
|
|
|