This page may contain traces of nuts!
|
|
|
|
|
This is where you stick random tidbits of information about yourself.
|
|
|
|
|
|
mánudagur, desember 22, 2003
Vid Maeja forum i serdeilis goda ferd til London i gaer.
A dagskra var ad tjekka vel a jolastemmingunni i hofudstadnum, kikja i budir og bara taka godan day out.
Vid tokum lestina rett um hadegi og vorum maett a Waterloo station halftima sidar.
Vedrid var storfint, kalt og sma gjola en solskin. Sem sagt nokkud jolalegt vedur.
Vid byrjudum a Dali safninu (Salvador Dali) sem er i County Hall a sudurbakkanum beint undir London Eye
Thar var mikid urval af styttum, skulpturum og teikningum eftir gaurinn og er ohaett ad segja ad thad hafi verid ansi surrealisk reynsla ad rolta um safnid.
Thokkalegt.
Naest la leidin yfir Jubilee Bridge og ad Somerset House vid Thames. Thar i hallargardinum er skautasvell og getur folk skellt ser i salibunu fyrir vaegt gjald. Vid forum nu reyndar ekki a skauta en thetta var hins vegar voda jolalegt allt saman. Krakkar a skautum og jolatre og seriur ut um allt. Voda fint.
Naest la leidin i Covent Garden sem er nu liklega eitt jolalegasta svaedi borgarinnar. Thar datt madur i kako og kleinuhring og gerdi sitt besta til ad komast i jolaskap. Thad gekk bara alveg agaetlega.
Eg sa lika mjog godan pub thar sem gott er ad vita af ef madur skyldi nu einhvern tima verda ofsa thyrstur a thessum slodum.
Svo roltum vid nidur a Leicester Square og upp Regent St og upp a Oxford St. Thad var gjorsamlega pakkad a thessum slodum enda mikid af finum budum og goturnar vel skreyttar og finar. Vid gerdum heidarlega tilraun til ad kikja a eina af flottari dotabudum borgarinnar - Hamlyns. Thad var hins vegar svo gjorsamlega stappad thar inni ad thad la vid oeirdum. Allir alveg crazy ad kaupa og profa dot og rifast og rugla. Vid gafumst tvi upp og roltum bara beint a naesta pub. Kaeldur John Smith rann ljuflega nidur.
Naest la leidin i bio rett hja Covent Garden til ad sja heimildarmyndina Touching the Void. Myndin er gerd eftir samnefndri bok og lysir einni mognudustu hafjallasvadilfor EVER. Tveir gaurar voru ad klifra mjog hatt og erfitt fjall i Peru. Annar datt efst uppi a fjallinu og molbraut a ser hned. Hvad gera menn tha? I ca 6-7000 metrum, snjor og is ut um allt, vedrid djofullegt og solin ad setjast, thverhnipi a bada kanta, jokulsprungur a leidinni og utilokad ad kalla a hjalp.
Sagan er ordin eins konar "legend" medal fjallamanna og i raun verda allir their sem hafa einhvern ahuga a fjallabrolti og godum ferdasogum ad kikja a bokina.
I myndinni segja gaurarnir tveir soguna og einnig eru atburdirnir svidsettir a nakvaemlega somu slodum og their gerdust.
Thad var virkilega gaman ad sja thessa mynd i bio thvi myndatakan var mjog flott og madur nadi ad lifa sig vel inni i myndina.
Eg maeli med thessari.
Eftir bio forum vid svo beint heim til Guildford enda vorum vid ordin ansi threytt eftir brolt dagins.
Svo forum vid a morgun med lest til Woodbridge i Suffolk thar sem vid aetlum ad dvelja fram a sunnudag hja systur Maeju.
Foreldarar Maeju er thegar maettir a svaedid og skilst mer ad thau hafi tekid med ser hangikjot og ORA graenar baunir.
Eg hlakka afskaplega mikid til ad bragda a theim krasum.
Jafnvel ad madur baeti a sig nokkrum pundum thessi jolin.
Eg stefni ad tvi.
--------------
Eitt enn.
I gaer kom vist i ljos hvada lag verdur a toppnum her i UK thessi jolin. The Darkness nadu tvi midur ekki fyrsta saetinu en lentu i saeti numer tvo. I fyrsta saeti eru einhverjir andsk..... asnar ad gaula um eitthvad sem their kalla Mad World.
Ozzy er i thridja saeti og getur verid stoltur af thvi.
Rokkararnir lifa enn.
Svo er best ad oska bara ollum naer og fjaer gledilegra jola...
eda eins og their segja her sumir,
"have a proper crimbo".
Dingaling.
16:10
|
|
|
|
|