This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
mánudagur, desember 29, 2003  
Nu er jolafriid i Woodbridge buid og vid Maeja erum komin aftur heim til Guildford.

Vid hofdum thad alveg afskaplega gott i thessu litla thorpi rett austur af Ipswich. Asta, systir Maeju, og rumlega 3ja ara sonur hennar og foreldrar Maeju voru a svaedinu og voru allir i finum gir. Justin, eiginmadur Astu, eyddi jolunum vid oliuleit i Oman og var thvi loglega afsakadur.

Eg bordadi a mig gat flesta dagana og hafdi aldeilis gott af. A bodstolum var m.a. hangikjot, kalkunn, reykt svinalaeri, Christmas pudding med Brandy cream, Mince pies, ORA graenar baunir, og allt thar a milli. Thessu var svo skolad nidur med godum vinum, oli og jafnvel sma visky.
Eg held eg hafi orugglega nad ad baeta a mig amk einu pundi af siduspiki. No doubt.

Woodbridge er serdeilis finn baer sem gaman er ad skoda. Fyrir ca 400 arum var hann ansi oflugur markadsbaer thvi fjoldinn allur af duggum fra meginlandinu sigldu upp ana Deben og versludu med vorur i Woodbridge. I baenum eru thvi fjolmorg hus fra thessum tima og enn er hofnin ansi lifleg tho nu seu thad adalega minni einkabatar sem nota hana.

I dag ma baerinn muna sinn fifil fegurri - verlunarlega sed - en i a moti kemur ad hann er vist ansi vinsaell medal folks sem vinnur og jafnvel byr i London en thykir gott ad komast fra skarkalanum um helgar. Thad eru thvi ansi morg "second homes" i Woodbridge og verslunargatan i baenum er nokkud god.

Svo ma ekki gleyma ollum pubbunum. Vid Maeja og Reynir vorum nokkud dugleg ad skoda pubbana og fundum amk tvo alveg edal, Kingshead og Ye Old Bell & Steelyard. Thessir eru liklega um 400 ara gamlir og thvi mikilvaegar stofnanir i baenum. A Kingshead var stor arinn a midju golfinu og folk sat i kringum hann og drakk Adnams ale og sagdi sogur. Jolatre i horninu, allir burdarbitar og veggir alveg rammskakkir og gluggarnir litlir. Sem sagt alveg afskaplega hlylegt og hentugt umhverfi fyrir oldrykkju.

Svo var lika kikt i skodunarferd til Orford og kastalinn thar skodadur. Hann var byggdur af Henry II a 12. old en tvi midur var kastalaveggurinn rifinn fyrr a oldum thannig ad nu stendur adalturninn bara eftir. Samt sem adur var gaman ad kikja a kastalann og setti hann einkar flottann svip thorpid i kring.

--------------------

Nu erum vid hins vegar maett aftur a campus - draugacampus ollu heldur. Her er varla hraeda a ferli og flest allt lokad thannig ad thad er nu ekki beint mikid lif a svaedinu. Thad gerir svo sem ekki mikid til thvi heima er nybuid og tengja nyja DVD spilarann og fjolmargar baekur og diskar og fullt af odrum godum jolagjofum bida manns. Vid eigum nu nokkur kilo af islensku nammi, SS pulsupakka, hardfisk og sitthvad fleira godgaeti. Madur kvartar thvi ekki.

Framundan eru svo aramot i Guildford. Thad stefnir allt i ad vid verdum bara tvo a gamlarskvold en vid gerum eitthvad gott ur thvi - eldum godan mat og hofum thad gott.
Thad er ekki erfitt.

13:41

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.