This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
laugardagur, desember 20, 2003  
Laugardagur i Guildford.
Sa sidasti fyrir jol, fyrir jol, fyrir jol.
Tesco er opin allan solarhringinn og thangad fer folk og kaupir og kaupir Christmas Pudding og booze og turkey og roast potatoes og konfekt og is og cds og DVDs og Smarties og Alka Seltzer og Panodil og .....
Sem sagt nog ad gera a kassanum og allt ad verda craaaazzzzy.

Bretar fylgjast grannt med lidan Ozzy Osbourne sem liggur nu a spitala eftir hafa lent i fjorhjolaslysi a landareign sinni her i nagrenninu. Eg held hann hafi brotid 8 rifbein, brakad halslidi, lungun foru i hass, fylltust af blodi, hjartad haetti ad sla og gaurinn var eiginlega daudur i 2 minutur.
Adstodarmadur hans bles i hann lifi. Kiss of life. Eg held ad hann hafi nu aldrei buist vid ad hann aetti eftir ad smella svona godum kossi a Ozzy. En svona er lifid.

A sama tima og Ozzy la i ondunarvel inni a gjorgaeslu nadi nyjasta smaskifa hans og dottur hans, Kelly Osbourne, toppsaetinu a smaskifulistanum. Lagid heitir Changes og thetta er vist i fyrsta skipti sem Ozzy kemst a toppinn her.
Leidinlegt fyrir hann ad hafa verid i coma thegar thad gerdist.
Reyndar er thad svo sem ekkert nytt fyrir hann tvi eg held hann hafi nu verid i halfgerdu lyfja-og afengis-coma sidastlidin 30 ar eda svo.

Og hvur i anskotandum hleypti honum a thetta fjorhjol?
Madurinn er natturlega gjorsamlega onytur i toppstykkinu og hefur enga stjorn a utlimunum. Buinn ad braeda heilann med lyfjum og brennivini og aetti i mesta lagi ad fa ad keyra litinn ragmagns scooter, eins og gamla folkid notar.


Poppurum thykir mikill somi af tvi ad vera a toppi UK smaskifulistans yfir jolin. Hver einustu jol er sett a svid halfgerd sampeppni nokkurra laga sem thykja likleg til ad enda a toppnum yfir jolin. Their sem hafa sed myndina Love Actually, sem er liklega i biohusum a Islandi um thessar mundir, vita nakvaemlega hvad eg er ad tala um. Agaetis mynd.

Vedbankar bjoda monnum ad vedja a sigurvegara, likurnnar (the odds) eru birtar og i plotubudum eru standar med smaskifunum sem taka thatt i slagnum. A stondunum stendur: The competition for the Christmas no1.
Mjog oft eru thetta jolalog eda amk jolaleg log og er Cliff Richard vist topp-Kongurinn. Hann er hefur oftar en einu sinni leikid thennan leik og komist a toppinn med tacky jolalagi.
Hann er vist i slagnum um thessi jolin en eg held ad hans timi se lidinn. Amk segja vedbankarnir thad.

Liklegustu sigurvegararnir ad thessu sinni eru felagar minir i The Darkness sem gafu ut jolalag sl manudag. Lagid heitir Christmas Time (Don't let the bells end) og hljomar thad einkar vel. Thad er rokkad en samt ultra jolalegt med breskum barnakor og ollum pakkanum.
Eg vona svo sannarlega ad their taki toppsaetid ad thessu sinni.

Annars erum vid Maeja alveg ad smella i jolagirinn.
Vid forum i afmaeli til bekkjarsystur hennar i gaerkvoldi og skemmtum okkur mjog vel. Rhy helt upp a afmaelid a japonskum veitingastad i midbae Guildford og var bodid upp a godan mat og vin. Alls voru yfir 20 manns a svaedinu og voda fjor. Kvoldid endadi svo a BarZuka thar sem sumir donsududu fra ser allt vit og meira en thad.
Vid vorum komin heim ovenju seint og eg er ekki fra tvi ad madur verdi bara rolegur i kvold.
Pop Idol er a ITV og madur verdur vist ad fylgjast med tvi thetta er urslitathatturinn.
Svo verdur synt ur enska boltanum rumlega tiu og verdur spennandi ad sja hvort Liverpool monnum tekst ad punda a sig enn einu sinni.

Afram Darkness

16:27

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.