This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
laugardagur, febrúar 15, 2003  
Þvílík sól og blíða í Bristol í dag. Samt svolítið kalt þannig að útsýnið var mun betra en vanalega. Það er nefnilega oftast nokkuð mistur yfir svæðinu á sólríkum dögum. Kuldinn bjargaði því.

Ég skellti mér í smá labbitúr um kaffileytið. Rölti yfir parkinn hér við hliðina. Þar eru 6 eða 7 fótboltavellir, með máluðum línum og stórum mörkum. Grasið er slegið reglulega og allt er eins og best verður á kosið fyrir góðan boltaleik. Alltaf á laugardögum og sunnudögum er leikið á þessum völlum. Ég býst við að það séu utandeildarlið sem eru að spila, gaurar sem hafa gaman að því að spila góðan bolta. Leikmenn í búningum, dómarar á svæðinu, hrópandi konur og litlir snáðar á hliðarlínunni og allur pakkinn. Sem sagt alltaf líf og fjör í parkinum um helgar.
Stundum fæ ég mér sér sæti á einum af bekkjunum í garðinum og fylgist með boltanum í smá tíma. Gaman að sitja með sólina í andlitinu og fylgjast leiknum með öðru auganu.
Ég kom svo við í hverfisbúðinni á leiðinni til að kaupa smá bjór. Gaurinn á undan mér í röðinni var frekar illa lyktandi og illa farinn (bakið á flíspeysunni hans sagði mikið um hvar hann hafði drepist síðustu nótt). Hann tæmdi úr vösunum ca eitt kíló smápeningum og bað afgreiðslumanninn plís um að skipta þessu fyrir sig í seðil. Ég sá að hann fékk 10 pund fyrir kílóið. Mér finnst nú ansi líklegt að gaurinn hafi verið á leiðinni niður á Stapelton Road, hér rétt hjá, til að kaupa sér smá krakk í kroppinn. Það er líklega ekki mjög vinsælt að henda smámynt í dópdílerana.
Vinur okkar er líklega í vímu as we speak. Eftir 5 tíma fer hann svo að velta því fyrir sér hvernig í ósköpunum hann eigi að redda sér næsta skammti. Hann komst í sparibauk í morgun en verður líklega ekki eins heppinn í fyrramálið. Þá er líklega vænlegast til árangurs að ræna næstu manneskju sem hann mætir. Stapelton Road er víst á topp 5 í glæpatíðni hér í UK. Mugging (komdu með peninginn væni-type of rán) er víst "vinsælasti" glæpurinn. Það eru líklega nákvæmlega svona gúbbar sem eru ábyrgir fyrir þeim. Alveg á þörfinni, vantar 10 pund fyrir næsta krakk-skammti.

Syngjum samt fyrir vin okkar úr sjoppunni: (Tom Waits á heiðurinn, Small Change heitir diskurinn (mæli vel með honum). Fyrsta erindið á ágætlega við um félagann, restin er nokkuð lífleg lýsing á stemmingunni á sveittum strípiklúbbi).

Smelling like a brewery, looking like a tramp,
I ain't got a quarter, got a postage stamp
Been five o'clock shadow boxing all around the town,
Talking with the old man, sleeping on the ground
Bazanti bootin al zootin al hoot and Al Cohn
Sharing this apartment with a telephone pole.

And a fish-net stocking, spike-heel shoes,
Strip tease, prick tease, car keys blues
And the porno floor show, live nude girls,
Dreamy and creamy and brunette curls
Chesty Morgan and Watermelon Rose
Raise my rent and take off all your clothes
With trench coats, magazines, a bottle full of rum,
She's so good, make a dead man come
Pasties and a G-string, beer and a shot
Portland through a shot glass and a Buffalo squeeze
Wrinkles and Cherry and Twinkie and Pinkie and Fifi live from Gay Paree
Fanfares, rim shots, back stage, who cares, all this hot burlesque for me

Cleavage, cleavage, thighs and hips
From the nape of her neck to the lipstick lips
Chopped and channeled and lowered and lewd
And the cheater slicks and baby moons
She's a-hot and ready, creamy and sugared
And the band is awful and so are the tunes

Crawling on her belly, and shaking like jelly,
And I'm getting harder than Chinese algebrassieres
And cheers from the (hmm) compendium here
"Hey sweetheart" they're yelling for more
You're squashing out your cigarette butts on the floor
And I like Shelly, and you like Jane
And what was the girl with the snakeskin's name?
And it's an early-bird matinee, come back any day,
Get you a little something that you can't get at home
Get you a little something that you can't get at home

It's pasties and a G-string, beer and a shot
Portland through a shot glass and a Buffalo squeeze
Popcorn, front row, higher than a kite, and I'll be back tomorrow night,
And I'll be back tomorrow night




21:19

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.