This page may contain traces of nuts!


























 
Archives
<< current













 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.



























Binni i Bretlandi
 
þriðjudagur, febrúar 18, 2003  
Það var lítið action í Bristol í dag. Það verður að segjast.
Mæja var á morgunvakt hjá City. Hún vaknaði kl. hálfsex í morgun og var komin út fyrir klukkan sjö. Ég lá í beddanum til átta. Þvílíkur lúxus!
Svo sat ég mestallan daginn hér í stofunni og fletti blaðsíðum og pikkaði á tölvuna.
Mæja kom svo heim úr vinnunni klukkan rúmlega fjögur og lífgaði það vægast sagt upp á stemminguna hér á Görðunum.
Simpsons á BBC2 klukkan sex, ljúffengur kjúklingaréttur, hrísgrjón og naan-brauð í kvöldmat og gott tjill yfir tv og tölfræði fram eftir kvöldi. Mæja skoðaði skóla á netinu. Hún er kominn með nokkur MSc prógrömm í siktið og ætlar að byrja næsta haust.

Nú er Newsnight byrjað á BBC2 og þá er kominn tími til að hætta þessum skrifum. 60 mínútur af fréttaskýringum á hverju virku kvöldi.
Áfram Paxman.

22:39

Comments: Skrifa ummæli
 
This page is powered by Blogger.